Oddur Ólafsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Heilbrigðisþjónusta, 5. mars 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Atvinnuleg og félagsleg afstaða byggðarlaganna í nágrenni Keflavíkurflugvallar, 9. febrúar 1978

97. þing, 1975–1976

  1. Takmörkun þorskveiða, 19. desember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Fisksölusamstarf við Belgíumenn, 20. desember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Brottnám mannvirkja frá styrjaldarárunum, 5. nóvember 1973
  2. Réttur fráskilinna til makalífeyris, 2. maí 1974
  3. Viðlagasjóðshús, 11. febrúar 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Réttarstaða tjónaþola vegna skaða af völdum flugumferðar, 30. nóvember 1972
  2. Viðvörunarkerfi á hraðbrautir, 22. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Menntun fjölfatlaðra, 20. mars 1972
  2. Menntun heilbrigðisstarfsfólks, 24. febrúar 1972
  3. Rannsóknardeild vegna sölu og neyslu fíkniefna, 15. febrúar 1972
  4. Ráðstafanir til að auðvelda umferð fatlaðra, 19. október 1971

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Endurskoðun áfengislaga, 16. maí 1979
  2. Framkvæmdir í orkumálum 1979, 15. mars 1979
  3. Landgrunnsmörk Íslands, 12. október 1978
  4. Rannsókn landgrunns Íslands, 12. október 1978
  5. Rannsókna- og þróunarstarfsemi í þágu atvinnuveganna, 4. apríl 1979
  6. Samningar við Norðmenn um réttindi landanna á Íslandshafi, 12. október 1978
  7. Stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins, 22. febrúar 1979
  8. Þingrof og nýjar kosningar, 1. mars 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Varnir gegn ágangi sjávar við sunnanverðan Faxaflóa, 9. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík, 23. nóvember 1976
  2. Fræðsla og þáttur fjölmiðla í þágu áfengisvarna, 23. nóvember 1976
  3. Kosningaréttur, 23. nóvember 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Áfengisfræðsla, 27. apríl 1976
  2. Heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum, 25. febrúar 1976
  3. Könnun á vissum þáttum heilbrigðisþjónustunnar, 15. desember 1975
  4. Landhelgisgæslan, 23. febrúar 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 13. nóvember 1974
  2. Nefndarskipan um áfengismál, 12. desember 1974
  3. Rafknúin samgöngutæki, 27. nóvember 1974
  4. Sérmenntað starfslið á sviði hæfingar og endurhæfingar, 7. maí 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 24. október 1973
  2. Heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum, 23. janúar 1974
  3. Útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur, 16. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 13. nóvember 1972
  2. Skipulag byggðamála, 20. mars 1973
  3. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. desember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi, 8. nóvember 1971