Ólafur Þ. Þórðarson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

106. þing, 1983–1984

  1. Afnám tekjuskatts af almennum launatekjum, 18. maí 1984

102. þing, 1979–1980

  1. Útreikningur framfærsluvísitölu í hverju kjördæmi, 20. febrúar 1980

99. þing, 1977–1978

  1. Reiðskólar, 12. desember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Afurðalán, 16. desember 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum, 16. október 1975
  2. Olíusjóður, 20. október 1975

92. þing, 1971–1972

  1. Fiskihafnir, 18. apríl 1972

Meðflutningsmaður

117. þing, 1993–1994

  1. Héraðsskólinn að Núpi, 28. október 1993
  2. Staðsetning björgunarþyrlu, 25. janúar 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Lækkun húshitunarkostnaðar, 21. október 1992
  2. Staðsetning björgunarþyrlu, 17. mars 1993
  3. Umfjöllun fjölmiðla um alvarleg afbrotamál, 30. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Leifturljós og neyðarsendir á flotbúninga, 30. mars 1992
  2. Staða samkynhneigðs fólks, 7. desember 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991
  2. Könnun á óhlutdrægni Ríkisútvarpsins í fréttaflutning, 21. desember 1990
  3. Reiðvegaáætlun, 5. nóvember 1990
  4. Úrbætur á aðstæðum ungmenna, 31. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Reiðvegaáætlun, 8. febrúar 1990
  2. Skólamáltíðir, 22. nóvember 1989
  3. Starfsreglur Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 7. nóvember 1989
  4. Uppskurður og hagræðing í ríkiskerfinu, 20. desember 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Dagvistarmál fatlaðra barna, 23. febrúar 1989
  2. Efling atvinnu fyrir konur í dreifbýli, 9. nóvember 1988
  3. Efling fiskeldis (forgangsverkefni í atvinnumálum), 18. október 1988
  4. Endurskoðun lánskjaravísitölu, 25. október 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Dagvistarmál fatlaðra barna, 21. mars 1988
  2. Dreifing sjónvarps og útvarps, 3. nóvember 1987
  3. Framtíðarhlutverk héraðsskólanna, 9. desember 1987
  4. Jöfnun á orkuverði, 16. mars 1988
  5. Könnun á launavinnu framhaldsskólanema, 25. nóvember 1987
  6. Neyðarsími, 24. febrúar 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Ábyrgð vegna galla í húsbyggingum, 23. febrúar 1987
  2. Efling fiskeldis, 9. desember 1986
  3. Heimilisfræðsla (tillögur um endurskipulagningu), 6. nóvember 1986
  4. Nýting sjávarfangs, 10. nóvember 1986
  5. Reiðvegagerð, 23. október 1986
  6. Tryggingasjóður loðdýraræktar, 9. desember 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki, 18. nóvember 1985
  2. Rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf., 9. desember 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Fiskeldismál, 16. apríl 1985
  2. Fræðslukerfi og atvinnulíf, 17. október 1984
  3. Innlendur lyfjaiðnaður, 8. nóvember 1984
  4. Kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum, 22. nóvember 1984
  5. Sala á íslenskri sérþekkingu erlendis, 29. október 1984
  6. Samgönguleið um Hvalfjörð, 10. apríl 1985
  7. Þróunarverkefni á Vestfjörðum, 25. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Aðgerðir gegn innflutningi og dreifingu ávana- og fíkniefna, 5. desember 1983
  2. Framburðarkennsla í íslensku, 29. mars 1984
  3. Fræðslukerfi og atvinnulíf, 21. mars 1984
  4. Húsnæðismál námsmanna, 24. nóvember 1983
  5. Kennslugagnamiðstöðvar, 4. apríl 1984
  6. Sala á íslenskri sérþekkingu erlendis, 12. apríl 1984
  7. Þróunarverkefni á Vestfjörðum, 29. febrúar 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Fíkniefnafræðsla, 9. febrúar 1983
  2. Hagnýting surtarbrands, 4. nóvember 1982
  3. Rafvæðing dreifbýlis, 1. nóvember 1982
  4. Vegar- og brúargerð yfir Gilsfjörð, 24. janúar 1983
  5. Viðræðunefnd við Alusuisse, 4. mars 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Ávana- og fíkniefni, 27. október 1981
  2. Byggðaþróun í Árneshreppi, 3. mars 1982
  3. Iðnaðarstefna (um iðnaðarstefnu), 28. apríl 1982
  4. Rannsókn surtarbrands á Vestfjörðum, 26. febrúar 1982
  5. Staða og rekstrargrundvöllur félagsheimila, 28. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Vínveitingar á vegum ríkisins, 4. mars 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Ávöxtun skyldusparnaðar, 18. febrúar 1980

99. þing, 1977–1978

  1. Virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi, 16. desember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Dreifikerfi sjónvarps, 22. nóvember 1976