Páll Zóphóníasson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

76. þing, 1956–1957

  1. Löggæsla á skemmtisamkomum og þjóðvegum, 12. mars 1957

74. þing, 1954–1955

  1. Geysir, 18. nóvember 1954
  2. Hafnarbætur í Loðmundarfirði, 14. desember 1954

67. þing, 1947–1948

  1. Brýr á Álftaskálará og Vatnsdalsá, 28. október 1947

66. þing, 1946–1947

  1. Verðjöfnunarsjóður, 24. október 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Brú á Jökulsá á Fjöllum, 15. nóvember 1944
  2. Framkvæmd póstmála, 25. október 1944

61. þing, 1942–1943

  1. Kjarnafóður og síldarmjöl, 30. nóvember 1942
  2. Milliþinganefnd í póstmálum, 2. mars 1943
  3. Síldarmjöl til fóðurbætis, 22. mars 1943

60. þing, 1942

  1. Erlendar fóðurvörur, 6. ágúst 1942

55. þing, 1940

  1. Verðhækkun á fasteignum, 27. febrúar 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Fasteignaveðslán veðdeildar Landsbanka Íslands, 24. nóvember 1939

52. þing, 1937

  1. Lax- og silungsveiði, 11. desember 1937

51. þing, 1937

  1. Byggingar- og landnámssjóður, 2. apríl 1937

Meðflutningsmaður

79. þing, 1959

  1. Niðurgreiðsla á landbúnaðarvörum, 6. ágúst 1959

78. þing, 1958–1959

  1. Innflutningur varahluta í vélar, 13. október 1958

70. þing, 1950–1951

  1. Keflavíkursamningurinn (endurskoðun og uppsögn +), 30. nóvember 1950
  2. Vélræn upptaka á þingræðum, 23. október 1950

69. þing, 1949–1950

  1. Kristfjárjarðir o.fl., 13. mars 1950
  2. Vélræn upptaka á þingræðum, 3. maí 1950

68. þing, 1948–1949

  1. Endurskoðun Keflavíkursamningsins, 25. mars 1949
  2. Iðnaðarframleiðsla og lækkað verðlag, 17. mars 1949
  3. Lyfjainnflutningur til dýralækninga, 16. mars 1949

66. þing, 1946–1947

  1. Lyfjasala, 9. maí 1947
  2. Tollur af tilbúnum húsum, 22. janúar 1947
  3. Ullarkaup ríkissjóðs, 24. október 1946

64. þing, 1945–1946

  1. Lyfjasala, 28. febrúar 1946
  2. Þorpsmyndun á Egilsstöðum, 16. apríl 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Bifreiðar handa læknishéruðum, 26. janúar 1945
  2. Samgöngubætur frá Reykjavík austur í Ölfus, 17. febrúar 1944

62. þing, 1943

  1. Lagarfljótið verði skipgengt, 16. nóvember 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Strandferðabátur fyrir Austurland, 15. mars 1943
  2. Vegagerð og símalagning, 16. desember 1942

60. þing, 1942

  1. Milliþinganefnd atvinnumála o.fl., 2. september 1942
  2. Vöru- og farþegaflutningar með ströndum fram og flugleiðis, 10. ágúst 1942

59. þing, 1942

  1. Verðlagsuppbætur á útflutningsafurðir landbúnaðarins, 16. maí 1942

54. þing, 1939–1940

  1. Tímareikningur, 28. mars 1939

51. þing, 1937

  1. Meðferð utanríkismála o. fl., 27. febrúar 1937

48. þing, 1934

  1. Senditæki Ríkisútvarpsins, 14. nóvember 1934
  2. Verndun einkaleyfa, 26. október 1934