Pétur Ottesen: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

78. þing, 1958–1959

  1. Handritamálið, 3. desember 1958
  2. Læknishjálp sjómanna á fjarlægum miðum, 27. nóvember 1958
  3. Viti á Geirfugladrangi, 11. maí 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis, 25. október 1957
  2. Kafbátur til landhelgisgæslu, 20. febrúar 1958
  3. Verndun fiskimiða, 4. nóvember 1957

76. þing, 1956–1957

  1. Endurheimt íslenskra handrita frá Danmörku, 19. febrúar 1957
  2. Sendiherra í Kaupmannahöfn, 24. maí 1957
  3. Verndun fiskimiða umhverfis Ísland, 14. febrúar 1957

75. þing, 1955–1956

  1. Endurbætur á aðalvegum, 2. mars 1956
  2. Flugvallagerð, 29. febrúar 1956
  3. Kaup á hlutabréfum í Flugfélagi Íslands, 22. mars 1956
  4. Kaup hlutabréfa síldarbræðslunnar h/f, 28. mars 1956
  5. Póstþjónusta, 29. febrúar 1956
  6. Samgöngur innanlands, 6. mars 1956

74. þing, 1954–1955

  1. Niðursuða sjávarafurða til útflutnings, 5. maí 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Fiskveiðasjóður, 5. apríl 1954
  2. Grænlandsmál, 18. febrúar 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Grænlandsmál, 3. febrúar 1953
  2. Hafrannsóknaskip, 30. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Mótvirðissjóður, 12. október 1951

70. þing, 1950–1951

  1. Endurheimt handrita frá Danmörku, 12. desember 1950
  2. Friðun Faxaflóa, 12. desember 1950
  3. Grænlandsmálið, 14. desember 1950
  4. Þorskveiðitilraunir með herpinót, 26. febrúar 1951

68. þing, 1948–1949

  1. Réttindi Íslendinga á Grænlandi, 3. nóvember 1948

67. þing, 1947–1948

  1. Réttindi Íslendinga á Grænlandi, 14. nóvember 1947

66. þing, 1946–1947

  1. Einkaleyfasafn, 3. desember 1946
  2. Laxárvirkjun, 22. maí 1947
  3. Verbúðir, 2. desember 1946
  4. Virkjun Andakílsár, 1. nóvember 1946

64. þing, 1945–1946

  1. Endurgreiðsla á aðflutningsgjöldum, 13. mars 1946
  2. Fiskveiðar í landhelgi, 2. apríl 1946
  3. Friðun Faxaflóa, 9. október 1945
  4. Hvalfjarðarferja, 17. apríl 1946
  5. Landhelgisgæzla og björgunarstörf, 1. apríl 1946
  6. Landssmiðjan, 23. apríl 1946
  7. Rafveitulán fyrir Akraneskaupstað, 22. nóvember 1945
  8. Réttindi Íslendinga á Grænlandi, 3. apríl 1946
  9. Síldveiðitilraunir, 5. apríl 1946
  10. Slysavarnafélag Íslands, 2. mars 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Rafveita Húsavíkur, 18. janúar 1945
  2. Rannsóknarstöð á Keldum, 24. október 1944
  3. Starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins, 21. febrúar 1945
  4. Veðurfregnir, 14. febrúar 1944
  5. Virkjun Andakílsár, 26. febrúar 1944
  6. Virkjun Andakílsár, 11. desember 1944

62. þing, 1943

  1. Friðun Faxaflóa, 28. september 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Virkjun Andakílsár, 7. apríl 1943

59. þing, 1942

  1. Áfengismál, 7. apríl 1942
  2. Drykkjumannahæli, 30. mars 1942

56. þing, 1941

  1. Verðuppbót á mjólk og mjólkurafurðir, 14. júní 1941

54. þing, 1939–1940

  1. Verðjöfnun á kjöti, 27. desember 1939

51. þing, 1937

  1. Áfengis- og tóbakskaup, 17. apríl 1937

50. þing, 1936

  1. Landhelgisgæzla á Faxaflóa og Snæfellsnesi, 17. mars 1936

49. þing, 1935

  1. Áfengismál, 2. apríl 1935
  2. Endurgreiðsla á útflutningsgjaldi, 7. desember 1935

46. þing, 1933

  1. Björgunarstarf og eftirlit með fiskibátum á Faxaflóa, 9. mars 1933
  2. Búfjársjúkdómar, 24. maí 1933
  3. Byggðarleyfi, 9. maí 1933
  4. Lækkun vaxta, 31. maí 1933
  5. Slysatryggingalög, 21. apríl 1933
  6. Sútunar- og skófatnaðarverksmiðju, 11. apríl 1933

45. þing, 1932

  1. Landvist erlendra hljómlistarmanna og um skemmtanaleyfi til handa úlendingum, 11. mars 1932

41. þing, 1929

  1. Rýmkun landhelginnar, 23. mars 1929

40. þing, 1928

  1. Gin- og klaufaveiki, 16. apríl 1928
  2. Veðurspár, 2. mars 1928

38. þing, 1926

  1. Rýmkun landhelginnar, 25. mars 1926

36. þing, 1924

  1. Rýmkun landhelginnar, 10. apríl 1924

34. þing, 1922

  1. Sparnaður á útgjöldum ríkissjóðs, 17. febrúar 1922

33. þing, 1921

  1. Eftirlit með skipum og bátum, 12. mars 1921
  2. Landsverslunin, 2. maí 1921
  3. Nefnd til að ransaka orsakir fjárkreppu bankanna m. m., 22. febrúar 1921

31. þing, 1919

  1. Aðflutningsbann á áfengi, 16. september 1919

30. þing, 1918

  1. Sala á kjöti o. fl., 7. september 1918

Meðflutningsmaður

78. þing, 1958–1959

  1. Efling landhelgisgæslunnar, 13. október 1958
  2. Þjóðvegir úr steinsteypu, 5. maí 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Lífeyrisgreiðslur, 18. mars 1958
  2. Myndastytta af Ingólfi Arnarsyni, 4. nóvember 1957
  3. Náttúrulækningafélag, 28. mars 1958
  4. Silungseldi í Búðaósi á Snæfellsnesi, 2. júní 1958
  5. Vegakerfi landsins, 18. mars 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
  2. Kosning manna til að semja um endurskoðun varnarsamningsins, 9. nóvember 1956
  3. Ungverjalandssöfnun Rauða krossins, 13. nóvember 1956
  4. Vetrarflutningar á mjólkurframleiðslusvæðum, 19. mars 1957

73. þing, 1953–1954

  1. Héraðsrafmagnsveitur ríkisins, 19. október 1953

72. þing, 1952–1953

  1. Rannsókn á jarðhita, 16. október 1952

70. þing, 1950–1951

  1. Fréttasendingar til skipa, 15. desember 1950
  2. Skömmtun á byggingarvörum, 14. nóvember 1950
  3. Talstöðvaþjónusta landssímans, 10. nóvember 1950

69. þing, 1949–1950

  1. Sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum (afnám sérréttinda), 29. nóvember 1949
  2. Vínveitingar á kostnað ríkisins (afnám vínveitinga), 29. nóvember 1949

68. þing, 1948–1949

  1. Jeppabifreiðar, 18. október 1948
  2. Landbúnaðarvélar, 18. október 1948
  3. Sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum, 19. október 1948
  4. Skattaeyðublöð landbúnaðarins, 16. nóvember 1948
  5. Vínveitingar á kostnað ríkisins, 19. október 1948
  6. Þjóðaratkvæði um áfengisbann, 8. nóvember 1948

67. þing, 1947–1948

  1. Endurgreiðsla aðflutningsgjalda af vélbátum, 18. nóvember 1947
  2. Sérréttindi í áfengiskaupum, 14. október 1947
  3. Vínveitingar á kostnað ríkisins, 14. október 1947

66. þing, 1946–1947

  1. Endurgreiðsla aðflutningsgjalda af vélbátum, 14. október 1946
  2. Héraðabönn, 22. nóvember 1946
  3. Ullarkaup ríkissjóðs, 24. október 1946
  4. Verðjöfnunarsjóður, 24. október 1946

64. þing, 1945–1946

  1. Áburðarverksmiðja, 11. apríl 1946
  2. Flutningur hengibrúar, 3. desember 1945
  3. Vátryggingargjöld vélbáta, 25. mars 1946
  4. Vélar til raforkuvinnslu á sveitaheimilum, 1. nóvember 1945

63. þing, 1944–1945

  1. Heyþurrkunaraðferðir, 3. mars 1944
  2. Nýbygging fiskiskipa, 22. febrúar 1945

58. þing, 1941

  1. Eyðingar á tundurduflum, 17. október 1941

55. þing, 1940

  1. Launamál og starfsmannahald ríkisins, 4. apríl 1940
  2. Lýðræðið og öryggi ríkisins, 29. mars 1940
  3. Þegnskylduvinna, 15. apríl 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Sala eða leiga Þórs ogHermóðs o. fl., 25. apríl 1939
  2. Stimpilgjald og þinglestrargjald vegna húsakaupa, 9. mars 1939
  3. Vöruflutningaskip til Ameríkuferða, 25. apríl 1939

53. þing, 1938

  1. Ríkisbúin á Vífilsstöðum og Kleppi, 2. maí 1938
  2. Síldarsöltun við Faxaflóa, 25. apríl 1938
  3. Tilraunastarfsemi landbúnaðarins, 2. maí 1938

52. þing, 1937

  1. Verðlagsskrá o. fl., 15. nóvember 1937

51. þing, 1937

  1. Raforkuveitur frá Sogslínunni, 8. apríl 1937
  2. Stuðningur til síldarútvegsmanna, 20. apríl 1937
  3. Uppbót á bræðslusíldarverði, 17. febrúar 1937

50. þing, 1936

  1. Friðun Faxaflóa, 20. mars 1936

49. þing, 1935

  1. Landhelgisgæsla, 23. október 1935
  2. Skaði af ofviðri, 1. apríl 1935

48. þing, 1934

  1. Gæsla veiðarfæra í Faxaflóa, 1. nóvember 1934
  2. Talstöðvar í fiskiskip, 21. nóvember 1934

47. þing, 1933

  1. Kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur, 13. nóvember 1933
  2. Launakjör, 22. nóvember 1933
  3. Milliþinganefnd um launamál, starfsmannafækkun o.fl., 22. nóvember 1933

46. þing, 1933

  1. Innlenda lífsábyrgðarstofnun, 6. apríl 1933
  2. Launamál, starfsmannafækkun og fl., 31. maí 1933
  3. Templaralóðin í Reykjavík, 30. maí 1933

45. þing, 1932

  1. Áfengisbruggun og önnur áfengislagabrot, 27. apríl 1932
  2. Fækkun opinberra starfsmanna, 18. apríl 1932

44. þing, 1931

  1. Kartöflukjallari og markaðsskáli, 24. ágúst 1931
  2. Sala viðtækja, lækkun afnotagjalds, 18. júlí 1931

43. þing, 1931

  1. Sala viðtækja og lækkun afnotagjalds, 4. mars 1931

42. þing, 1930

  1. Endurheimtun íslenskra handrita frá Danmörku, 14. apríl 1930

41. þing, 1929

  1. Fiskimat, 25. mars 1929
  2. Geymslurúm fyrir innlendar kartöflur, vátrygging á þeim o.fl., 1. maí 1929

40. þing, 1928

  1. Brot dómsmálaráðherra á varðskipalögum, 21. mars 1928

36. þing, 1924

  1. Kennsla heyrnar og málleysingja, 12. mars 1924
  2. Klæðaverksmiðja, 8. apríl 1924
  3. Kæliskápur, 26. apríl 1924

35. þing, 1923

  1. Baðlyfjagerð og útrýming fjárkláða, 22. mars 1923
  2. Bannlögin, 11. maí 1923

34. þing, 1922

  1. Rannsókn á máli Árna Theódórs Péturssonar, 31. mars 1922
  2. Rannsókn á skaðabótamáli A. L. Petersens, 31. mars 1922
  3. Tala ráðherra, 21. febrúar 1922

33. þing, 1921

  1. Löggilding baðlyfs, 14. maí 1921

32. þing, 1920

  1. Landhelgisgæsla, 25. febrúar 1920

31. þing, 1919

  1. Atvinnulöggjöf o. fl., 29. júlí 1919
  2. Rannsókn skattamála, 16. september 1919
  3. Skilnaður ríkis og kirkju, 22. júlí 1919
  4. Stækkun á landhelgissvæðinu, 8. september 1919

29. þing, 1918

  1. Reglugerð fyrir sparisjóði, 15. maí 1918
  2. Sauðfjárbaðlyf, 8. maí 1918
  3. Síldarkaup, síldarforði og ásetningur búpenings, 8. júlí 1918
  4. Sjálfstæðismál landsins, 17. apríl 1918

28. þing, 1917

  1. Bjargráðanefnd, 4. júlí 1917
  2. Forstaða verslunar landssjóðs, 20. júlí 1917
  3. Fóðurbætiskaup, 10. ágúst 1917
  4. Hagnýting á íslenskum mó og kolum, 6. september 1917
  5. Hagtæring og meðferð matvæla, 30. júlí 1917
  6. Kolanám, 18. júlí 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Rannsókn á hafnarstöðum, 27. desember 1916