Salome Þorkelsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

117. þing, 1993–1994

  1. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis (ársskýrsla) , 19. apríl 1994

109. þing, 1986–1987

  1. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987

107. þing, 1984–1985

  1. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 14. nóvember 1984
  2. Lögregluvarðstöð í Mosfellshreppi, 12. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Bygging tónlistarhúss, 24. febrúar 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Heimilisfræði í grunnskólum, 6. desember 1982
  2. Lögregluvarðstöð í Mosfellshreppi, 10. febrúar 1983

Meðflutningsmaður

117. þing, 1993–1994

  1. Kynning á ímynd Íslands erlendis, 23. febrúar 1994
  2. Lýsing á Reykjanesbraut, 6. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Kynning á ímynd Íslands erlendis, 13. október 1992
  2. Lista- og menningarmiðstöð í Álafosshúsunum í Mosfellsbæ, 31. mars 1993
  3. Tvöföldun Reykjanesbrautar, 9. nóvember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Efling íþróttaiðkunar kvenna, 4. desember 1991
  2. Kynning á ímynd Íslands erlendis, 30. mars 1992
  3. Tvöföldun Reykjanesbrautar, 16. mars 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Flutningur varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, 22. október 1990
  2. Kynning á Guðríði Þorbjarnardóttur, 18. mars 1991
  3. Kynning á vörum frá vernduðum vinnustöðum, 25. október 1990
  4. Ný stefna í byggðamálum, 12. mars 1991
  5. Úrbætur á aðstæðum ungmenna, 31. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Efling löggæslu, 27. nóvember 1989
  2. Jarðgöng milli lands og Eyja, 7. nóvember 1989
  3. Lífeyrisréttindi foreldra í fæðingarorlofi, 20. febrúar 1990
  4. Steinataka og söfnun steingervinga, 7. nóvember 1989
  5. Tilfærsla verkefna og tekjustofna frá ríki til sveitarfélaga og héraða, 18. október 1989
  6. Veiðieftirlitsskip, 7. nóvember 1989
  7. Verndun vatnsbóla, 16. október 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Efling löggæslu, 19. desember 1988
  2. Heimild til að ganga til samninga um kaup á Hótel Borg, 11. apríl 1989
  3. Sveigjanleg starfslok, 26. október 1988
  4. Tónmenntakennsla í grunnskólum, 16. febrúar 1989
  5. Verndun vatnsbóla, 7. febrúar 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Einnota umbúðir, 14. október 1987
  2. Hávaðamengun, 8. desember 1987
  3. Opinber ferðamálastefna, 12. nóvember 1987
  4. Starfslok og starfsréttindi, 12. apríl 1988
  5. Steinataka í náttúru Íslands, 2. mars 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Lífeyrissjóðsréttindi þeirra sem sinna heimilis- og umönnunarstörfum, 17. mars 1987
  2. Mannréttindamál, 9. desember 1986
  3. Samfélagsþjónusta, 20. október 1986
  4. Stefnumótun í umhverfismálum, 24. nóvember 1986
  5. Stjórnstöð vegna leitar og björgunar, 3. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Listskreyting í Hallgrímskirkju, 15. október 1985
  2. Mat heimilisstarfa til starfsreynslu, 19. mars 1986
  3. Sölu- og markaðsmál, 10. febrúar 1986
  4. Þúsund ára afmæli kristnitökunnar, 3. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 22. október 1984
  2. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, 28. febrúar 1985
  3. Listskreyting Hallgrímskirkju, 1. nóvember 1984
  4. Samgönguleið um Hvalfjörð, 10. apríl 1985
  5. Skóg- og trjárækt á Suðurnesjum, 6. desember 1984
  6. Sölu- og markaðsmál, 14. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Aðgerðir gegn innflutningi og dreifingu ávana- og fíkniefna, 5. desember 1983
  2. Afnám tekjuskatts á almennum launatekjum, 2. apríl 1984
  3. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 11. október 1983
  4. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984
  5. Kennslugagnamiðstöðvar, 4. apríl 1984
  6. Skóg- og trjárækt á Suðurnesjum, 3. maí 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Afvopnun, 23. nóvember 1982
  2. Fíkniefnafræðsla, 9. febrúar 1983
  3. Framkvæmd skrefatalningarinnar, 27. október 1982
  4. Kapalkerfi, 7. mars 1983
  5. Stefnumörkun í húsnæðismálum, 25. október 1982
  6. Stefnumörkun í landbúnaði, 9. nóvember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar, 15. október 1981
  2. Ár aldraðra, 13. október 1981
  3. Hagnýting orkulinda, 2. desember 1981
  4. Iðnaðarstefna, 9. nóvember 1981
  5. Listiðnaður, 15. febrúar 1982
  6. Lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi, 25. nóvember 1981
  7. Orkubú Suðurnesja, 30. nóvember 1981
  8. Slysa-, líf- og örorkutryggingar björgunarmanna, 18. febrúar 1982
  9. Stefnumörkun í landbúnaði, 14. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Aldurshámark starfsmanna ríkisins, 29. október 1980
  2. Eldsneytisgeymar varnarliðsins, 17. nóvember 1980
  3. Geðheilbrigðismál, 24. nóvember 1980
  4. Launasjóður rithöfunda, 30. október 1980
  5. Menntun fangavarða, 23. mars 1981
  6. Starfsskilyrði myndlistarmanna, 1. apríl 1981
  7. Stefnumörkun í landbúnaði, 17. nóvember 1980
  8. Stóriðjumál, 16. október 1980
  9. Sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum, 28. október 1980
  10. Sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum, 28. október 1980
  11. Veðurfregnir, 17. mars 1981
  12. Vegagerð, 13. nóvember 1980
  13. Vínveitingar á vegum ríkisins, 4. mars 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Aldurshámark starfsmanna ríkisins, 20. desember 1979
  2. Fjármögnun framkvæmda við Reykjanesbraut, 19. maí 1980
  3. Framkvæmdaáætlun í orkumálum vegna húshitunar, 11. febrúar 1980
  4. Geðheilbrigðismál, 28. mars 1980
  5. Launasjóður rithöfunda, 17. maí 1980
  6. Raforkuvinnsla og skipulag orkumála, 19. maí 1980
  7. Stefnumörkun í landbúnaði, 19. maí 1980
  8. Stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins, 28. janúar 1980
  9. Sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisstofnunum, 23. janúar 1980