Sigurður Sigurðsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

31. þing, 1919

  1. Eyðing refa, 6. ágúst 1919
  2. Fóðurbætiskaup, 13. ágúst 1919
  3. Lán til Flóaáveitunnar, 8. september 1919
  4. Rannsókn símleiða Árnessýslu, 21. júlí 1919
  5. Réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum, 13. september 1919
  6. Skógrækt, 27. ágúst 1919

29. þing, 1918

  1. Dýrtíðarvinna, 11. júní 1918
  2. Sala Gaulverjabæjar, 18. apríl 1918
  3. Sala Ólafsvallatorfunnar, 18. apríl 1918
  4. Síldarkaup, síldarforði og ásetningur búpenings, 8. júlí 1918

28. þing, 1917

  1. Ásetningur búpenings, 4. ágúst 1917
  2. Hafnargerð í Þorlákshöfn, 20. júlí 1917
  3. Hámarksverð á smjöri, 25. júlí 1917
  4. Sala á ráðherrabústaðnum, 16. júlí 1917
  5. Styrkur til búnaðarfélaga, 12. júlí 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunnarmönnum landssjóðs, 9. janúar 1917
  2. Lánastofnun fyrir landbúnaðinn, 23. desember 1916
  3. Skaðabætur til farþeganna á Flóru, 8. janúar 1917

26. þing, 1915

  1. Eignar- og afnotaréttur útlendinga, 28. júlí 1915
  2. Flóaáveitan, 11. ágúst 1915
  3. Forðagæslumálið, 31. júlí 1915
  4. Kaup á Þorlákshöfn, 6. ágúst 1915
  5. Vegalög, 6. ágúst 1915

25. þing, 1914

  1. Endurskoðun á vegalögum, 3. ágúst 1914

24. þing, 1913

  1. Forkaupsréttur landssjóðs að jörðum um erfðafestuábúð, 8. september 1913
  2. Mælingar á túnum og matjurtagörðum, 6. september 1913
  3. Skipun landbúnaðarnefndar, 8. júlí 1913
  4. Tóbaksnautn barna og unglinga um land allt, 6. september 1913

23. þing, 1912

  1. Endurgreiðsla á tillagi til símalínu (frá Selfossi til Eyrarbakka og Stokkseyrar), 22. ágúst 1912
  2. Eyðing refa, 26. júlí 1912
  3. Fiskveiðagæsla fyrir Suðurlandi, 23. ágúst 1912
  4. Verkun og sala ullar, 23. ágúst 1912

22. þing, 1911

  1. Búnaðarmálanefnd, 20. febrúar 1911
  2. Styrkveiting úr landssjóði til búnaðarfélaga, 21. febrúar 1911
  3. Vatnsveitingar o. fl., 29. apríl 1911

21. þing, 1909

  1. Landbúnaðarmál, 24. febrúar 1909

Meðflutningsmaður

31. þing, 1919

  1. Landsreikningarnir 1916 og 1917 (athugasemdir yfirskoðunarmanna), 13. ágúst 1919
  2. Lánsstofnun fyrir landbúnaðinn, 24. júlí 1919
  3. Rekstur sýslumannsembættisins í Árnessýslu, 21. júlí 1919

29. þing, 1918

  1. Almenningseldhús í Reykjavík, 10. júní 1918
  2. Efniviður til opinna róðrarbáta, 13. júní 1918
  3. Fjárhagsástand landsins, 20. apríl 1918
  4. Heildsala, 6. júlí 1918
  5. Landsverslunin, 31. maí 1918
  6. Rannsókn mómýra, 13. maí 1918
  7. Útsæði, 10. maí 1918
  8. Verslunarframkvæmdir, 20. apríl 1918

28. þing, 1917

  1. Forstaða verslunar landssjóðs, 20. júlí 1917
  2. Fóðurbætiskaup, 10. ágúst 1917
  3. Hagnýting á íslenskum mó og kolum, 6. september 1917
  4. Hagtæring og meðferð matvæla, 30. júlí 1917
  5. Kolanám, 18. júlí 1917
  6. Útibú í Árnessýslu frá Landsbanka Íslands, 23. ágúst 1917

26. þing, 1915

  1. Rannsókn á kolanámum á Íslandi, 9. september 1915
  2. Skipun landbúnaðarnefndar, 13. júlí 1915
  3. Þegnskyldumálið, 15. júlí 1915

25. þing, 1914

  1. Afleiðingar harðræðis, 12. ágúst 1914
  2. Grasbýli, 28. júlí 1914
  3. Líkbrennsla í Reykjavík, 30. júlí 1914

22. þing, 1911

  1. Fasteignaveðbanki, 25. apríl 1911

21. þing, 1909

  1. Húsmæðraskóli, 27. apríl 1909
  2. Samgöngumál, 17. febrúar 1909
  3. Vátrygging gegn slysum o. fl., 25. febrúar 1909