Sigurvin Einarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Aðstaða æskufólks til framhaldsnáms (rannsókn á) , 28. janúar 1971

85. þing, 1964–1965

  1. Kvikmyndasýningar í sveitum, 23. nóvember 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Endurskoðun laga um lánveitingar til íbúðabygginga, 22. október 1962

80. þing, 1959–1960

  1. Flugsamgöngur, 3. maí 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Flugsamgöngur, 21. janúar 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Flugsamgöngur Vestfjarða, 7. nóvember 1957

Meðflutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Áætlun til að binda enda á vanþróun Íslands í vegamálum (10 ára áætlun um ráðstafanir), 4. febrúar 1971
  2. Breytt stefna í utanríkismálum, 2. desember 1970
  3. Fiskeldi í Þorskafirði og Hestfirði (athugun á og vegagerð yfir þá firði), 19. mars 1971
  4. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
  5. Kaup og rekstur á þyrilvængju (á Vestfjörðum), 5. mars 1971
  6. Raforkumál Vestfjarða, 22. febrúar 1971
  7. Ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki, 1. febrúar 1971
  8. Samstarf við þjóðir sem berjast fyrir sem stærstri fiskveiðilandhelgi (Íslendinga á alþjóðavettvangi), 3. nóvember 1970
  9. Sáttanefnd í Laxárdeilunni, 30. mars 1971
  10. Skipulag vöruflutninga (og jöfnun flutningskostnaðar), 26. október 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Hringbraut um landið, 15. apríl 1970
  2. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 22. október 1969
  3. Læknisþjónusta í strjálbýli, 30. október 1969
  4. Rannsóknarstofnun í áfengismálum, 6. nóvember 1969
  5. Réttindi sambúðarfólks, 4. desember 1969
  6. Rækjuveiðar, 12. mars 1970
  7. Strandferðir, 3. febrúar 1970
  8. Sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn, 6. nóvember 1969
  9. Æðarrækt, 16. desember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Einkaréttur Íslands til landgrunnsins, 10. febrúar 1969
  2. Fjárframlög vegna byggingaráætlunar í Breiðholti, 3. desember 1968
  3. Fæðingardeild Landsspítalans, 11. mars 1969
  4. Lækkun tolla á vélum til iðnaðarins, 15. október 1968
  5. Milliþinganefnd endurskoði lög um útflutningsverslun og gjaldeyrismál, 15. október 1968
  6. Námskostnaður, 17. október 1968
  7. Rafmagnsmál sveitanna, 22. apríl 1969
  8. Rannsóknarstofnun í áfengismálum, 18. mars 1969
  9. Skólaskip og þjálfun sjómannsefna, 4. desember 1968
  10. Stórvirkjanir og hagnýting raforku, 12. febrúar 1969
  11. Strandferðir, 19. nóvember 1968
  12. Sumaratvinna framhaldsskólanema, 6. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967
  2. Lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins, 7. desember 1967
  3. Námskostnaður, 13. nóvember 1967
  4. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968
  5. Sumarheimili kaupstaðarbarna, 14. mars 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Endurnýjun strandferðaskipaflotans og skipulagning strandferða, 17. október 1966
  2. Heildarlöggjöf um hagnýtingu fiskimiðanna umhverfis landið, 2. febrúar 1967
  3. Milliþinganefnd um endurskoðun laga um útflutningsverslun og gjaldeyrismál, 14. febrúar 1967
  4. Sumardvalarheimili kaupstaðarbarna í sveit, 18. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun skólalöggjafarinnar, 11. nóvember 1965
  2. Markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna, 12. október 1965
  3. Strandferðaskip (milliþinganefnd), 24. mars 1966
  4. Sumarheimili kaupstaðabarna í sveit, 1. nóvember 1965
  5. Takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli, 9. mars 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Aðstaða yfirmanna á fiskiskipum til sérmenntunar, 29. mars 1965
  2. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 27. október 1964
  3. Endurskoðun skólalöggjafarinnar, 11. febrúar 1965
  4. Héraðsskóli að Reykhólum, 26. október 1964
  5. Landafundir Íslendinga í Vesturheimi, 27. október 1964
  6. Lánveitingar til íbúðarbygginga, 10. desember 1964
  7. Raforkumál, 30. nóvember 1964
  8. Útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum, 11. febrúar 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 14. nóvember 1963
  2. Afurða- og rekstrarlán landbúnaðarins, 29. október 1963
  3. Almennur lífeyrissjóður, 22. janúar 1964
  4. Héraðsskóli að Reykhólum, 26. febrúar 1964
  5. Landfundir Íslendinga í Vesturheimi, 18. febrúar 1964
  6. Lánveitingar til íbúðabygginga, 21. nóvember 1963
  7. Rafvæðingaráætlun, 19. nóvember 1963
  8. Vatnsaflsvirkjun í Nauteyrarhreppi, 25. febrúar 1964
  9. Þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968, 23. október 1963
  10. Þörf atvinnuveganna fyrir tæknimenntað fólk, 10. febrúar 1964
  11. Æskulýðsmálaráðstefna, 30. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Landfundir Íslendinga í Vesturheimi, 26. mars 1963
  2. Lánveitingar til íbúðarhúsabygginga, 27. febrúar 1963
  3. Raforkumál, 15. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Áætlun um framkvæmdir í landinu, 20. mars 1962
  2. Bygginarsjóður sveitabæja, 17. nóvember 1961
  3. Landafundir Íslendinga í Vesturheimi, 17. nóvember 1961
  4. Raforkumál, 13. mars 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Byggingarsjóðir (fjáröflun), 1. nóvember 1960
  2. Gjaldeyristekjur af ferðamannaþjónustu (löggjöf um ferðamál), 24. október 1960
  3. Milliþinganefnd í skattamálum, 31. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Byggingarsjóðir, 25. nóvember 1959
  2. Hagnýting síldaraflans, 3. mars 1960
  3. Milliþinganefnd í skattamálum, 11. maí 1960
  4. Raforkumál, 1. febrúar 1960
  5. Strandferðaskip fyrir Vestfirði, 8. apríl 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Framkvæmdir í raforkumálum, 5. maí 1959
  2. Innflutningur varahluta í vélar, 13. október 1958
  3. Lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn, 20. október 1958
  4. Útvegun lánsfjár, 20. febrúar 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis, 25. október 1957
  2. Biskup í Skálholti, 28. mars 1958
  3. Styrkur til flóabátsins Baldurs, 22. apríl 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Björgunarbelti í íslenskum skipum, 20. febrúar 1957
  2. Stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn, 2. maí 1957