Vilhjálmur Hjálmarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

101. þing, 1979

  1. Aukin nýting í fiskvinnslu, 15. október 1979
  2. Bundið slitlag (10 ára áætlun), 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

  1. Bundið slitlag á vegum, 24. október 1978
  2. Húsnæði menningarstofnana, 15. maí 1979
  3. Meðferð íslenskrar ullar, 7. nóvember 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Endurskoðun meiðyrðalöggjafar, 14. apríl 1978

94. þing, 1973–1974

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 24. október 1973
  2. Smíði eða kaup strandferðaskips, 11. febrúar 1974
  3. Verkleg kennsla í sjómennsku, 18. febrúar 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Afnám vínveitinga á vegum ríkisins, 13. nóvember 1972
  2. Löggjöf um sjómannastofur, 21. febrúar 1973
  3. Starfshættir skóla, 17. október 1972
  4. Veggjald af hraðbrautum, 20. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Atvinnu- og framkvæmdaáætlanir fyrir Austurlandskjördæmi, 17. nóvember 1971
  2. Starfshættir skóla og aðstaða til líkamsræktar, 24. apríl 1972
  3. Öflun skeljasands til áburðar, 18. október 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Skipulag vöruflutninga (og jöfnun flutningskostnaðar) , 26. október 1970
  2. Öflun skeljasands til áburðar, 17. febrúar 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Flutningur afla af miðum, 30. október 1969
  2. Leit að bræðslufiski, 20. október 1969
  3. Strandferðir, 3. febrúar 1970
  4. Stuðningur við íslenska námsmenn, 13. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Flutningar afla af miðum og hafna á milli, 27. mars 1969
  2. Hráefnaskortur síldarverksmiðjanna, 28. mars 1969
  3. Rafmagnsmál sveitanna, 22. apríl 1969
  4. Strandferðir, 19. nóvember 1968

75. þing, 1955–1956

  1. Vegastæði milli landsfjórðunga, 25. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Leit að fiskimiðum fyrir Norðurlandi og Austfjörðum, 5. maí 1955

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Aukin nýting í fiskvinnslu, 27. nóvember 1978
  2. Endurskoðun laga um almannatryggingar, 22. febrúar 1979
  3. Landgræðsla árin 1980- 1985, 27. nóvember 1978
  4. Þáttur landbúnaðarframleiðslu í atvinnulífi þjóðarinnar, 1. febrúar 1979

94. þing, 1973–1974

  1. Búseta á Hólsfjöllum og á Efra-Fjalli, 6. mars 1974
  2. Kennsla í haffræði við Háskóla Íslands, 23. október 1973
  3. Notagildi einfasa og þriggja fasa rafmagns, 25. október 1973
  4. Rafvæðing dreifbýlisins, 14. desember 1973
  5. Stéttarfélög, vinnudeilur og kjarasamningar, 22. apríl 1974
  6. Stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða, 4. apríl 1974
  7. Útbreiðsla sjónvarps, 16. október 1973
  8. Þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur, 14. nóvember 1973
  9. Þyrlukaup, 30. apríl 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Kennsla í haffræði við Háskóla Íslands, 12. apríl 1973
  2. Kosningar til Alþingis, 16. október 1972
  3. Milliþinganefnd í byggðamálum, 8. febrúar 1973
  4. Vistheimili fyrir vangefna, 17. október 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Aðstoðarmenn lækna í byggðum landsins, 2. desember 1971
  2. Efni í olíumöl, 8. febrúar 1972
  3. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, 17. nóvember 1971
  4. Uppbygging þjóðvegakerfisins, 11. desember 1971
  5. Vistheimili fyrir vangefna, 10. febrúar 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Áætlun til að binda enda á vanþróun Íslands í vegamálum (10 ára áætlun um ráðstafanir), 4. febrúar 1971
  2. Rannsókn á verðhækkunum, 19. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Hringbraut um landið, 15. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Landnám ríkisins, 25. mars 1969
  2. Rannsókn á kalkþörf jarðvegs, 25. febrúar 1969
  3. Sparifjárbinding (afnám), 14. desember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Náttúruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða, 13. mars 1968
  2. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968
  3. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið, 8. nóvember 1967

79. þing, 1959

  1. Niðurgreiðsla á landbúnaðarvörum, 6. ágúst 1959

75. þing, 1955–1956

  1. Atvinna við siglingar og stýrimannaskólann í Reykjavík, 23. janúar 1956
  2. Kjarnorkumál, 17. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Jöfnun raforkuverðs, 25. október 1954
  2. Löggæsla á samkomum, 29. október 1954

73. þing, 1953–1954

  1. Rannsókn byggingarefna, 3. desember 1953

71. þing, 1951–1952

  1. Tollendurgreiðsla vegna skipasmíða, 16. janúar 1952

69. þing, 1949–1950

  1. Sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum (afnám sérréttinda), 29. nóvember 1949
  2. Tjón bænda vegna harðinda (rannsókn á tjóni bænda af völdum harðinda vorið 1949), 7. desember 1949
  3. Vatnsflóð og skriðuhlaup í Neskaupstað, 5. desember 1949
  4. Vínveitingar á kostnað ríkisins (afnám vínveitinga), 29. nóvember 1949