Þorsteinn Þorsteinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

70. þing, 1950–1951

  1. Vélræn upptaka á þingræðum, 23. október 1950

69. þing, 1949–1950

  1. Kristfjárjarðir o.fl., 13. mars 1950
  2. Vélræn upptaka á þingræðum, 3. maí 1950

67. þing, 1947–1948

  1. Erfðalög, 25. febrúar 1948

66. þing, 1946–1947

  1. Dýralíf í Hvammsfirði, Nýpsfirði og Nýps, 22. október 1946

64. þing, 1945–1946

  1. Afnotagjald útvarpsnotenda, 16. nóvember 1945

62. þing, 1943

  1. Tilraunastöð og skólasetur á Reykhólum, 8. desember 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Rafvirkjun fyrir Dalasýslu, 2. febrúar 1943

58. þing, 1941

  1. Lambauppeldi á mæðiveikisvæðinu, 3. nóvember 1941

53. þing, 1938

  1. Afnotagjald útvarpsnotenda, 7. mars 1938

51. þing, 1937

  1. Afnotagjald útvarpsnotenda, 30. mars 1937

49. þing, 1935

  1. Afnotagjald útvarpsnotenda, 2. nóvember 1935

48. þing, 1934

  1. Afnotagjald útvarpsnotenda, 11. október 1934

47. þing, 1933

  1. Milliþinganefnd um launamál, starfsmannafækkun o.fl., 22. nóvember 1933
  2. Útrýming fjárkláðans, 17. nóvember 1933

Meðflutningsmaður

68. þing, 1948–1949

  1. Jeppabifreiðar, 18. október 1948
  2. Landbúnaðarvélar, 18. október 1948

66. þing, 1946–1947

  1. Síldarmjöl, 16. apríl 1947

64. þing, 1945–1946

  1. Byggingarstyrkur til flóabáts, 19. mars 1946
  2. Veiting héraðsdómaraembætta, 9. nóvember 1945

63. þing, 1944–1945

  1. Rafveita Húsavíkur, 18. janúar 1945
  2. Rannsóknarstöð á Keldum, 24. október 1944
  3. Starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins, 21. febrúar 1945

61. þing, 1942–1943

  1. Framtíðarafnot Reykhóla, 23. mars 1943
  2. Síldarmjöl til fóðurbætis, 22. mars 1943

60. þing, 1942

  1. Húsnæði handa alþingismönnum, 20. ágúst 1942
  2. Samgöngur milli hafna á Breiðafirði, Reykjavíkur og kauptúna Vestur-Barðastrandarsýslu, 13. ágúst 1942

59. þing, 1942

  1. Brúargerð á Miðá og Hörðudalsá, 30. mars 1942
  2. Sementsverksmiðja og áburðarverksmiðja, 20. apríl 1942
  3. Verðlagsuppbætur á útflutningsafurðir landbúnaðarins, 16. maí 1942

58. þing, 1941

  1. Eyðingar á tundurduflum, 17. október 1941

55. þing, 1940

  1. Launamál og starfsmannahald ríkisins, 4. apríl 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Fasteignaveðslán veðdeildar Landsbanka Íslands, 24. nóvember 1939
  2. Sala eða leiga Þórs ogHermóðs o. fl., 25. apríl 1939
  3. Vöruflutningaskip til Ameríkuferða, 25. apríl 1939

53. þing, 1938

  1. Ríkisbúin á Vífilsstöðum og Kleppi, 2. maí 1938

52. þing, 1937

  1. Berklavarnagjöld 1936, 30. nóvember 1937
  2. Lax- og silungsveiði, 11. desember 1937

51. þing, 1937

  1. Berklavarnagjöld, 6. apríl 1937

49. þing, 1935

  1. Skaði af ofviðri, 1. apríl 1935

47. þing, 1933

  1. Áfengismálið, 28. nóvember 1933