Þorvaldur Garðar Kristjánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991
  2. Forgangur Vestfirðinga til samninga við Grænlendinga, 18. október 1990
  3. Vegakerfið milli Ísafjarðar og Patreksfjarðar, 18. október 1990
  4. Yfirstjórn öryggismála, 11. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Yfirstjórn öryggismála, 19. febrúar 1990

110. þing, 1987–1988

  1. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis, 7. mars 1988

108. þing, 1985–1986

  1. Þúsund ára afmæli kristnitökunnar, 3. apríl 1986

106. þing, 1983–1984

  1. Þingsköp Alþingis, 6. desember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Hagnýting surtarbrands, 4. nóvember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Rannsókn surtarbrands á Vestfjörðum, 26. febrúar 1982
  2. Votheysverkun, 13. október 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Framkvæmdaáætlun í orkumálum vegna húshitunar, 11. febrúar 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Endurskoðun áfengislaga, 16. maí 1979
  2. Framkvæmdir í orkumálum 1979, 15. mars 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Þjóðaratkvæði um prestkosningar, 25. október 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Votheysverkun, 12. október 1976
  2. Þjóðaratkvæði um prestskosningar, 21. mars 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Rannsóknir og hagnýting á sjávargróðri, 17. desember 1975
  2. Sjónvarp á sveitabæi, 11. desember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga, 11. nóvember 1974
  2. Virkjun Suður-Fossár á Rauðasandi í Vestur-Barðastrandasýslu, 14. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Hækkun íbúðarlána úr Byggingarsjóði (ríkisins) , 7. nóvember 1973
  2. Sjónvarp á sveitabæi, 17. október 1973
  3. Virkjun Suður-Fossár á Rauðasandi, 18. apríl 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Íbúðarlán úr Byggingarsjóði ríkisins, 5. desember 1972
  2. Sjónvarp á sveitabæi, 22. febrúar 1973

84. þing, 1963–1964

  1. Aðstoð frá Viðreisnarsjóði Evrópuráðsins, 12. febrúar 1964

Meðflutningsmaður

112. þing, 1989–1990

  1. Stóriðjuver á landsbyggðinni, 27. mars 1990

109. þing, 1986–1987

  1. Mannréttindamál, 9. desember 1986
  2. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs, 9. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Sölu- og markaðsmál, 10. febrúar 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 22. október 1984
  2. Sölu- og markaðsmál, 14. febrúar 1985
  3. Þróunarverkefni á Vestfjörðum, 25. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Afvopnun og takmörkun vígbúnaðar, 11. október 1983
  2. Kennsla í Íslandssögu, 19. desember 1983
  3. Landnýtingaráætlun, 17. nóvember 1983
  4. Þróunarverkefni á Vestfjörðum, 29. febrúar 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Afvopnun, 23. nóvember 1982
  2. Stefnumörkun í landbúnaði, 9. nóvember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Ár aldraðra, 13. október 1981
  2. Byggðaþróun í Árneshreppi, 3. mars 1982
  3. Fiskiræktar- og veiðmál, 13. október 1981
  4. Hagnýting orkulinda, 2. desember 1981
  5. Iðnaðarstefna, 9. nóvember 1981
  6. Slysa-, líf- og örorkutryggingar björgunarmanna, 18. febrúar 1982
  7. Stefnumörkun í landbúnaði, 14. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Fiskiræktar- og veiðimál, 2. apríl 1981
  2. Stefnumörkun í landbúnaði, 17. nóvember 1980
  3. Stóriðjumál, 16. október 1980
  4. Vegagerð, 13. nóvember 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Stefnumörkun í landbúnaði, 19. maí 1980
  2. Stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins, 28. janúar 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Leiðrétting söluskatts af leiksýningum áhugafélaga, 11. maí 1979
  2. Sending matvæla til þróunarlanda, 12. febrúar 1979
  3. Stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins, 22. febrúar 1979
  4. Þingrof og nýjar kosningar, 1. mars 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Framhald Inndjúpsáætlunar, 27. febrúar 1978

96. þing, 1974–1975

  1. Dýpkunarskip, 11. desember 1974
  2. Framfærslukostnaður, 2. maí 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Framkvæmd Inn-Djúpsáætlunar, 13. desember 1973
  2. Heiðurslaun listamanna, 12. febrúar 1974
  3. Kaup á hafskipabryggju á Eyri í Ingólfsfirði, 6. desember 1973
  4. Raforkumál, 13. nóvember 1973
  5. Útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur, 16. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Raforkumál, 10. apríl 1973
  2. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. desember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Vestfjarðaáætlun, 16. febrúar 1972

87. þing, 1966–1967

  1. Þyrlur til strandgæslu, björgunar- og heilbrigðisþjónustu, 18. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Löndun erlendra fiskiskipa í íslenskum höfnum, 30. mars 1966
  2. Raforkuframkvæmdir á Vestfjörðum, 7. desember 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Efling byggðar á Reykhólum, 25. nóvember 1963