Björgvin G. Sigurðsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

140. þing, 2011–2012

  1. Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, 28. nóvember 2011
  2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 3. október 2011
  3. Skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála, 4. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 17. febrúar 2011

136. þing, 2008–2009

  1. Bein kosning framkvæmdarvaldsins, 23. febrúar 2009

133. þing, 2006–2007

  1. Háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum, 11. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, 5. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Efling starfsnáms, 6. október 2004
  2. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 9. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
  2. Milliliðalaust lýðræði, 18. febrúar 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Milliliðalaust lýðræði, 6. febrúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Milliliðalaust lýðræði, 11. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Bætt staða námsmanna, 31. október 2000

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, 5. nóvember 2012
  2. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 14. september 2012
  3. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  4. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 5. nóvember 2012
  5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  6. Framkvæmdir við Hornafjarðarfljót samkvæmt samgönguáætlun, 30. nóvember 2012
  7. Fuglaskoðunarstöð í Garði, 5. nóvember 2012
  8. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 5. nóvember 2012
  9. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 5. nóvember 2012
  10. Netverk náttúruminjasafna, 30. nóvember 2012
  11. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 14. september 2012
  12. Ný Vestmannaeyjaferja, 5. nóvember 2012
  13. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 5. nóvember 2012
  14. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 5. nóvember 2012
  15. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  16. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 5. nóvember 2012
  17. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 5. nóvember 2012
  18. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
  19. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 5. nóvember 2012
  20. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 5. nóvember 2012
  21. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 5. nóvember 2012
  22. Vefmyndasafn Íslands, 5. nóvember 2012
  23. Þríhnúkagígur, 5. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, 11. október 2011
  2. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, 31. mars 2012
  3. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  4. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  5. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 11. október 2011
  6. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  7. Fuglaskoðunarstöð í Garði, 11. október 2011
  8. Greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 28. mars 2012
  9. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 17. október 2011
  10. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 11. október 2011
  11. Lækkun húshitunarkostnaðar, 1. nóvember 2011
  12. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2012
  13. Ný Vestmannaeyjaferja, 29. nóvember 2011
  14. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 11. október 2011
  15. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 11. október 2011
  16. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  17. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 6. október 2011
  18. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 11. október 2011
  19. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 11. október 2011
  20. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 11. október 2011
  21. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 11. október 2011
  22. Vefmyndasafn Íslands, 17. október 2011
  23. Þríhnúkagígur, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, 25. nóvember 2010
  2. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 25. nóvember 2010
  3. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, 20. október 2010
  4. Fuglaskoðunarstöð í Garði, 25. nóvember 2010
  5. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
  6. Göngubrú yfir Ölfusá, 21. október 2010
  7. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 9. desember 2010
  8. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 9. desember 2010
  9. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
  10. Námsleiðir fyrir erlenda stúdenta í háskólum landsins, 6. júní 2011
  11. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 9. desember 2010
  12. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 9. desember 2010
  13. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  14. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  15. Sameining háskólastofnana og rekstur tveggja öflugra háskóla, 6. júní 2011
  16. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 25. nóvember 2010
  17. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  18. Staðbundnir fjölmiðlar, 21. október 2010
  19. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 25. nóvember 2010
  20. Stækkun Þorlákshafnar, 9. desember 2010
  21. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 25. nóvember 2010
  22. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
  23. Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, 25. nóvember 2010
  24. Vefmyndasafn Íslands, 9. desember 2010
  25. Þríhnúkagígur, 9. desember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  2. Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, 23. október 2009
  3. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 31. mars 2010
  4. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
  5. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 31. mars 2010
  6. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
  7. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 20. október 2009
  8. Réttarbætur fyrir transfólk, 6. nóvember 2009
  9. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  10. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  11. Stækkun Þorlákshafnar, 31. mars 2010
  12. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
  13. Þjónusta Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, 19. október 2009
  14. Þríhnúkagígur, 31. mars 2010

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 16. janúar 2007
  2. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
  3. Bættar samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, 12. október 2006
  4. Einstaklingsmiðaður framhaldsskóli, 10. október 2006
  5. Endurskipulagning á skattkerfinu, 16. október 2006
  6. Göngubrú yfir Ölfusá, 9. október 2006
  7. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
  8. Hjólreiðabraut meðfram Þingvallavegi, 31. október 2006
  9. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 5. október 2006
  10. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  11. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
  12. Samfélagsþjónusta, 22. febrúar 2007
  13. Skattaívilnanir vegna framlaga til mannúðar- og menningarmála, 31. október 2006
  14. Staðbundnir fjölmiðlar, 4. október 2006
  15. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 9. október 2006
  16. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 26. janúar 2006
  2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
  3. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 29. nóvember 2005
  4. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
  5. Ferðasjóður íþróttafélaga, 26. apríl 2006
  6. Fiskverndarsvæði við Ísland, 11. október 2005
  7. Framhaldsskólanám við hæfi fullorðinna nemenda, 4. apríl 2006
  8. Framtíð íslensku krónunnar, 20. október 2005
  9. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
  10. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, 10. október 2005
  11. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 4. október 2005
  12. Nýtt tækifæri til náms, 4. október 2005
  13. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
  14. Samgöngumál, 2. febrúar 2006
  15. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
  16. Staðbundnir fjölmiðlar, 12. október 2005
  17. Starfslok og taka lífeyris, 11. október 2005
  18. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 17. október 2005
  19. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2005
  20. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
  2. Aðgerðir til að draga úr vegsliti, 6. október 2004
  3. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
  4. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
  5. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
  6. Endurskoðun á sölu Símans, 5. október 2004
  7. Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, 5. október 2004
  8. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
  9. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
  10. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
  11. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 4. apríl 2005
  12. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
  13. Nýtt tækifæri til náms, 7. október 2004
  14. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 4. október 2004
  15. Rekstur skólaskips, 4. október 2004
  16. Sameining rannsóknarnefnda á sviði samgangna, 22. mars 2005
  17. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 10. nóvember 2004
  18. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
  19. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 4. október 2004
  20. Staðbundnir fjölmiðlar, 25. október 2004
  21. Starfslok og taka lífeyris, 2. nóvember 2004
  22. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 9. nóvember 2004
  23. Talsmaður neytenda, 4. október 2004
  24. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 25. október 2004
  25. Þingleg meðferð EES-reglna, 4. nóvember 2004
  26. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 9. nóvember 2004
  27. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 2. október 2003
  2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 8. október 2003
  3. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
  4. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
  5. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
  6. Fjárveitingar til vísinda, rannsókna og þróunarstarfs, 31. mars 2004
  7. Framkvæmd EES-samningsins, 4. febrúar 2004
  8. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, 2. október 2003
  9. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
  10. Námsefni um hlutskipti kvenna um víða veröld, 16. október 2003
  11. Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, 3. febrúar 2004
  12. Nýtt tækifæri til náms, 1. mars 2004
  13. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
  14. Starfslok og taka lífeyris, 29. mars 2004
  15. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 8. október 2003
  16. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 18. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 12. mars 2003
  2. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
  3. Námsefni um hlutskipti kvenna um víða veröld, 11. mars 2003
  4. Nýtt tækifæri til náms, 10. mars 2003
  5. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Átak til að lengja ferðaþjónustutímann, 11. október 2001
  2. Rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, 10. október 2001
  3. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, 15. október 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Reglur um sölu áfengis, 4. nóvember 1999