Magnús Þór Hafsteinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Útvarp frá Alþingi, 11. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins, 5. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins, 2. mars 2005
  2. Niðurrif á stíflumannvirki Steingrímsstöðvar, 5. apríl 2005
  3. Útvarp frá Alþingi, 24. febrúar 2005
  4. Verðmæti veiða á bleikju og urriða, 3. mars 2005

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Afnám stimpilgjalda, 9. október 2006
  2. Afnám verðtryggingar lána, 3. október 2006
  3. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, 3. október 2006
  4. Göngubrú yfir Ölfusá, 9. október 2006
  5. Láglendisvegir (öryggi og stytting leiða), 4. október 2006
  6. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  7. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 9. október 2006
  8. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006
  9. Yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak, 3. október 2006
  10. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, 3. nóvember 2005
  2. Láglendisvegir, 4. október 2005
  3. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, 10. október 2005
  4. Samgöngumál, 2. febrúar 2006
  5. Tryggur lágmarkslífeyrir, 4. október 2005
  6. Varðveisla Hólavallagarðs, 11. október 2005
  7. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 30. nóvember 2004
  2. Kaup á færanlegri sjúkrastöð í Palestínu, 1. apríl 2005
  3. Klæðaburður alþingismanna í þingsal og ávarpsvenjur, 8. febrúar 2005
  4. Kosningar til Alþingis (kjördæmaskipan, tilhögun kosninga o.fl.), 5. október 2004
  5. Láglendisvegir, 15. mars 2005
  6. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 23. febrúar 2005
  7. Rekstur Ríkisútvarpsins, 5. október 2004
  8. Rekstur skólaskips, 4. október 2004
  9. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 23. febrúar 2005
  10. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 23. febrúar 2005
  11. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, 4. október 2004
  12. Tryggur lágmarkslífeyrir, 4. október 2004
  13. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, 25. október 2004
  14. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004
  15. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 2. mars 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Íþróttaáætlun, 5. apríl 2004
  2. Kosningar til Alþingis, 3. október 2003
  3. Rekstur Ríkisútvarpsins, 2. október 2003
  4. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, 10. febrúar 2004
  5. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, 10. febrúar 2004
  6. Skattafsláttur vegna barna, 6. október 2003
  7. Tryggur lágmarkslífeyrir, 31. mars 2004
  8. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004