Árni Þór Sigurðsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

143. þing, 2013–2014

  1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 3. október 2013
  2. Hagkvæmni lestarsamgangna, 12. febrúar 2014
  3. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 3. október 2013

142. þing, 2013

  1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 14. júní 2013
  2. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 14. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, 14. september 2012
  2. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  3. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 18. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, 20. janúar 2012
  2. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 31. mars 2012
  3. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku, 27. maí 2011
  2. Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan, 30. mars 2011
  3. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, 20. október 2010
  4. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  5. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 14. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Heillaóskir til litháísku þjóðarinnar, 3. mars 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Hagkvæmni lestarsamgangna, 9. október 2008
  2. Loftrýmisgæsla Breta á Íslandi, 28. október 2008
  3. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 22. janúar 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, 19. febrúar 2008
  2. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 4. febrúar 2008
  3. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, 13. mars 2008

Meðflutningsmaður

143. þing, 2013–2014

  1. Aðstoð við sýrlenska flóttamenn, 13. febrúar 2014
  2. Atvinnulýðræði, 30. október 2013
  3. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 21. janúar 2014
  4. Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, 25. febrúar 2014
  5. Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum, 11. nóvember 2013
  6. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 3. október 2013
  7. Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda, 24. febrúar 2014
  8. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  9. Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014, 8. október 2013
  10. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 14. nóvember 2013
  11. Stofnun leigufélaga á vegum sveitarfélaga, 10. apríl 2014
  12. Útlendingar, 1. nóvember 2013

142. þing, 2013

  1. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. júní 2013
  2. Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum, 12. júní 2013
  3. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 10. september 2013

141. þing, 2012–2013

  1. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, 29. janúar 2013
  2. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 13. september 2012
  3. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
  4. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  5. Bætt skattskil, 14. september 2012
  6. Ferjusiglingar yfir Arnarfjörð, 30. nóvember 2012
  7. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 6. nóvember 2012
  8. Griðasvæði hvala í Faxaflóa, 13. september 2012
  9. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 8. október 2012
  10. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 13. september 2012
  11. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 13. nóvember 2012
  12. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012
  13. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. febrúar 2013
  14. Yfirfærsla heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga, 24. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 23. febrúar 2012
  2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
  3. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  4. Bætt skattskil, 31. mars 2012
  5. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  6. Griðasvæði hvala í Faxaflóa, 20. janúar 2012
  7. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 20. október 2011
  8. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
  9. Kjarnorkuendurvinnslustöðin í Sellafield, 3. apríl 2012
  10. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2012
  11. Siðareglur fyrir forsetaembættið, 27. mars 2012
  12. Tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga, 2. nóvember 2011
  13. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. október 2011
  14. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, 3. október 2011
  15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
  2. Kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, 16. mars 2011
  3. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
  4. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 6. desember 2010
  5. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010
  6. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
  7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  8. Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 30. nóvember 2010
  9. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  2. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands, 5. október 2009
  3. Birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 2. desember 2009
  4. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  5. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  6. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  7. Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 5. desember 2009

137. þing, 2009

  1. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 15. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu, 6. október 2008
  2. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu, 13. október 2008
  3. Endurbætur björgunarskipa, 6. október 2008
  4. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, 29. október 2008
  5. Friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts, 13. október 2008
  6. Gengisjöfnun á námslánum og námsstyrkjum til íslenskra námsmanna erlendis, 15. október 2008
  7. Losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti, 6. október 2008
  8. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 11. nóvember 2008
  9. Strandsiglingar (uppbygging), 15. október 2008
  10. Viðhald á opinberu húsnæði, 11. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Aðgerðaáætlun um íslenskukennslu fyrir innflytjendur, 4. október 2007
  2. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 3. mars 2008
  3. Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu, 2. september 2008
  4. Endurbætur björgunarskipa, 13. mars 2008
  5. Fjölgun úthaldsdaga rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunarinnar, 7. maí 2008
  6. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 4. október 2007
  7. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, 15. október 2007
  8. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 16. október 2007
  9. Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan, 27. nóvember 2007
  10. Lagning raflína í jörð, 11. desember 2007
  11. Loftslagsráð, 9. október 2007
  12. Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, 10. október 2007
  13. Markaðsvæðing samfélagsþjónustu, 2. október 2007
  14. Málefni fatlaðra, 3. apríl 2008
  15. Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, 15. október 2007
  16. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, 3. október 2007
  17. Réttindi og staða líffæragjafa, 4. október 2007
  18. Siðareglur opinberra starfsmanna (bann við kaupum á kynlífsþjónustu), 11. desember 2007
  19. Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 27. febrúar 2008
  20. Strandsiglingar (uppbygging), 15. maí 2008
  21. Takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti, 2. apríl 2008
  22. Uppbygging þekkingarmiðstöðvar um uppeldismál, 12. mars 2008
  23. Yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng, 1. nóvember 2007

134. þing, 2007

  1. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 31. maí 2007
  2. Viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu, 31. maí 2007