Steinunn Valdís Óskarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

138. þing, 2009–2010

  1. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
  2. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  3. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 10. nóvember 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, 20. nóvember 2007

Meðflutningsmaður

138. þing, 2009–2010

  1. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands, 5. október 2009
  2. Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, 15. mars 2010
  3. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  4. Legslímuflakk, 31. mars 2010
  5. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
  6. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
  7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 15. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Hagkvæmni lestarsamgangna, 9. október 2008
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 9. október 2008
  3. Úttekt á stöðuveitingum og launakjörum kynjanna í nýju ríkisbönkunum, 26. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, 19. febrúar 2008
  2. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 4. október 2007