Eygló Harðardóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Fjölskyldustefna 2017--2021, 8. júní 2016
  2. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019, 17. maí 2016
  3. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019, 17. maí 2016

141. þing, 2012–2013

  1. Legslímuflakk, 13. september 2012
  2. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna 1997--2011, 18. september 2012
  3. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna frá 1997 til 2001, 15. febrúar 2012
  2. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Legslímuflakk, 20. janúar 2011
  2. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Legslímuflakk, 31. mars 2010
  2. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 20. október 2009

137. þing, 2009

  1. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 18. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2009

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöll fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur- og Akureyrarflugvöll, 26. september 2017
  2. Auðlindir og auðlindagjöld, 26. september 2017
  3. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 26. september 2017
  4. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, 26. september 2017
  5. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 26. september 2017
  6. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017
  7. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 26. janúar 2017
  2. Auðlindir og auðlindagjöld, 15. maí 2017
  3. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
  4. Fjarnám á háskólastigi, 23. maí 2017
  5. Heilbrigðisáætlun, 24. janúar 2017
  6. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskólum, 31. mars 2017
  7. Könnun á gæðum skólamáltíða í leik- og grunnskólum, 21. febrúar 2017
  8. Landsvirkjun, 2. maí 2017
  9. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 31. mars 2017
  10. Náttúrustofur, 23. maí 2017
  11. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 26. apríl 2017
  12. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 30. mars 2017
  13. Stytting biðlista á kvennadeildum, 6. febrúar 2017
  14. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, 24. janúar 2017
  15. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017
  16. Vextir og gengi krónunnar, 1. mars 2017
  17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017

141. þing, 2012–2013

  1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir (aðgengi að tóbaki), 13. september 2012
  2. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 13. september 2012
  3. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
  4. Athugun á áhrifum útlánsvaxta lífeyrissjóðanna á stýrivexti, 23. október 2012
  5. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
  6. Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 4. mars 2013
  7. Byggðastefna fyrir allt landið, 13. september 2012
  8. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 5. nóvember 2012
  9. Framkvæmdir við Hornafjarðarfljót samkvæmt samgönguáætlun, 30. nóvember 2012
  10. Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 18. september 2012
  11. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 14. september 2012
  12. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 13. september 2012
  13. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 5. nóvember 2012
  14. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 20. september 2012
  15. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 14. september 2012
  16. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
  17. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 18. september 2012
  18. Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands, 9. október 2012
  19. Ný Vestmannaeyjaferja, 5. nóvember 2012
  20. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 5. nóvember 2012
  21. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 5. nóvember 2012
  22. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 14. september 2012
  23. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 30. nóvember 2012
  24. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
  25. Sókn í atvinnumálum, 13. september 2012
  26. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 5. nóvember 2012
  27. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 5. nóvember 2012
  28. Þjónusta Heilbrigðisstofnunarinnar Vestmannaeyjum, 28. nóvember 2012
  29. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 18. september 2012
  30. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir, 4. október 2011
  2. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 23. febrúar 2012
  3. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
  4. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
  5. Bann við skipulagðri glæpastarfsemi, 27. mars 2012
  6. Byggðastefna fyrir allt landið, 21. mars 2012
  7. Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, 31. mars 2012
  8. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  9. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 3. október 2011
  10. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 11. október 2011
  11. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
  12. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 17. október 2011
  13. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
  14. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 17. október 2011
  15. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 3. apríl 2012
  16. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
  17. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
  18. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 31. mars 2012
  19. Ný Vestmannaeyjaferja, 29. nóvember 2011
  20. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 11. október 2011
  21. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 21. mars 2012
  22. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
  23. Sókn í atvinnumálum, 11. október 2011
  24. Stöðugleiki í efnahagsmálum, 3. október 2011
  25. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 11. október 2011
  26. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 11. október 2011
  27. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 1. nóvember 2011
  28. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir (bann við sölu tóbaks), 30. maí 2011
  2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  3. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku, 27. maí 2011
  4. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
  5. Efling íslenskrar kvikmyndagerðar, 20. október 2010
  6. Efling skapandi greina, 14. febrúar 2011
  7. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
  8. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 17. febrúar 2011
  9. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 25. nóvember 2010
  10. Framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum, 7. júní 2011
  11. Gerð hlutlauss kynningarefnis vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn, 14. mars 2011
  12. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
  13. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
  14. Göngubrú yfir Ölfusá, 21. október 2010
  15. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, 22. febrúar 2011
  16. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
  17. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 9. desember 2010
  18. Mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf., 3. mars 2011
  19. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  20. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
  21. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 9. desember 2010
  22. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  23. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 14. október 2010
  24. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 15. október 2010
  25. Sókn í atvinnumálum, 20. maí 2011
  26. Staðbundnir fjölmiðlar, 21. október 2010
  27. Stækkun Þorlákshafnar, 9. desember 2010
  28. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, 21. október 2010
  29. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010
  30. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
  31. Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, 25. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  2. Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 13. október 2009
  3. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  4. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
  5. Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, 15. mars 2010
  6. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  7. Ferjusiglingar frá Bretlandseyjum til og frá Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
  8. Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, 23. október 2009
  9. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  10. Hvatningarverkefni til að efla innlenda framleiðslu, 31. mars 2010
  11. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 31. mars 2010
  12. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
  13. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
  14. Málshöfðun gegn ráðherrum, 11. september 2010
  15. Mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 7. desember 2009
  16. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 31. mars 2010
  17. Réttarbætur fyrir transfólk, 6. nóvember 2009
  18. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 11. júní 2010
  19. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  20. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  21. Stækkun Þorlákshafnar, 31. mars 2010
  22. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009
  23. Þjónusta Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, 19. október 2009

137. þing, 2009

  1. Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 27. maí 2009
  2. Endurreisn íslensku bankanna, 15. júlí 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs, 13. mars 2009
  2. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  3. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 22. janúar 2009
  4. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Reykjanesi, 17. febrúar 2009
  5. Úttekt á stöðuveitingum og launakjörum kynjanna í nýju ríkisbönkunum, 26. nóvember 2008
  6. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009