Sigmundur Ernir Rúnarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  2. Tannvernd í grunnskólum, 24. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  2. Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands, 5. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  2. Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands, 14. febrúar 2011

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 13. september 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
  4. Bætt skattskil, 14. september 2012
  5. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. september 2012
  6. Endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra, 28. febrúar 2013
  7. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  8. Heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum, 11. mars 2013
  9. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 8. október 2012
  10. Ljóðakennsla og skólasöngur, 5. nóvember 2012
  11. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  12. Netverk náttúruminjasafna, 30. nóvember 2012
  13. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 14. september 2012
  14. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  15. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  16. Seyðisfjarðargöng, 23. október 2012
  17. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 5. nóvember 2012
  18. Slit á stjórnmálatengslum við Ísraelsríki og bann við innflutningi á ísraelskum vörum, 23. nóvember 2012
  19. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
  20. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 5. nóvember 2012
  21. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
  22. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 5. nóvember 2012
  23. Vinnuhópur um vöruflutninga, 5. nóvember 2012
  24. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 23. febrúar 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
  4. Bætt skattskil, 31. mars 2012
  5. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  6. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands, 1. nóvember 2011
  7. Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, 28. nóvember 2011
  8. Fjarðarheiðargöng, 17. október 2011
  9. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  10. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 20. október 2011
  11. Innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru, 1. nóvember 2011
  12. Ljóðakennsla og skólasöngur, 6. október 2011
  13. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2012
  14. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  15. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  16. Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, 1. nóvember 2011
  17. Siðareglur fyrir forsetaembættið, 27. mars 2012
  18. Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, 1. nóvember 2011
  19. Skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála, 4. október 2011
  20. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 6. október 2011
  21. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
  22. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
  23. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 11. október 2011
  24. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 11. október 2011
  25. Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, 1. nóvember 2011
  26. Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, 1. nóvember 2011
  27. Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, 1. nóvember 2011
  28. Vinnuhópur um vöruflutninga, 6. október 2011
  29. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  2. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
  3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
  4. Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, 25. nóvember 2010
  5. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
  6. Ljóðakennsla og skólasöngur, 25. nóvember 2010
  7. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
  8. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
  9. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  10. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  11. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010
  12. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
  13. Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008, 10. nóvember 2010
  14. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 25. nóvember 2010
  15. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  16. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 25. nóvember 2010
  17. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 25. nóvember 2010
  18. Vinnuhópur um vöruflutninga, 25. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
  2. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  3. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 28. desember 2009
  4. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
  5. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 20. október 2009
  6. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  8. Útvarp frá Alþingi, 21. október 2009
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 18. júní 2009