Bjartmar Guðmundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

83. þing, 1962–1963

  1. Fiskvegur um Brúafossa í Laxá, 5. desember 1962
  2. Ráðstafanir til verndar íslenska erninum, 7. febrúar 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Ráðstafanir til verndar erninum, 13. mars 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Endurskoðun á lögum um vegi, 13. desember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Endurskoðun á lögum um vegi, 11. maí 1960
  2. Klak- og eldisstöð fyrir lax og silung, 24. mars 1960

Meðflutningsmaður

91. þing, 1970–1971

  1. Ábúðarlög (endurskoðun 36/1961), 10. mars 1971
  2. Tekju- og verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga (breytta til efingar héraðsstjórnum), 17. mars 1971

89. þing, 1968–1969

  1. Kalrannsóknir á Akureyri, 6. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Strandferðir norðanlands, 11. mars 1968

86. þing, 1965–1966

  1. Garðyrkjuskóli á Akureyri, 16. nóvember 1965
  2. Klak- og eldisstöð fyrir laxfiska, 15. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Garðyrkjuskóli á Akureyri, 11. febrúar 1965
  2. Klak- og eldisstöðvar fyrir laxfiska, 25. mars 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Fóðuriðnaðarverksmiðjur, 20. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Hafnarskilyrði í Kelduhverfi, 29. mars 1963
  2. Jarðhitarannsóknir á Norðurlandi eystra, 15. nóvember 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Hlutdeild atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni, 18. desember 1961
  2. Kísilgúrverksmiðja við Mývatn, 23. október 1961
  3. Útflutningur á dilkakjöti, 12. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Hlutdeild atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni (rannsókn á), 8. nóvember 1960
  2. Jafnvægi í byggð landsins, 20. desember 1960
  3. Læknaskortur, 25. janúar 1961
  4. Rafvæðing Norðausturlands, 20. desember 1960
  5. Virkjun Jökulsár á Fjöllum til stóriðju, 11. nóvember 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Veðdeild Búnaðarbankans, 2. desember 1959