Sigurður Ingi Jóhannsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029, 16. apríl 2024
  2. Húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, 20. nóvember 2023
  3. Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, 24. nóvember 2023
  4. Samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, 6. október 2023
  5. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, 23. maí 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036, 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 6. júlí 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024, 30. nóvember 2019
  2. Samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034, 30. nóvember 2019
  3. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, 24. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023, 27. nóvember 2018
  2. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, 27. september 2018
  3. Samgönguáætlun 2019--2033, 27. september 2018
  4. Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033, 27. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, 6. apríl 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Frestun á fundum Alþingis, 22. desember 2016
  2. Landsvirkjun, 2. maí 2017
  3. Lýðheilsuskattur, 24. maí 2017
  4. Vextir og gengi krónunnar, 1. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, 12. október 2016
  2. Frestun á fundum Alþingis, 1. júní 2016
  3. Frestun á fundum Alþingis, 8. júní 2016
  4. Frestun á fundum Alþingis, 12. október 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, 29. maí 2015
  2. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) , 9. október 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) , 31. mars 2014
  2. Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017, 20. desember 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Efling íslenska geitfjárstofnsins, 19. mars 2013
  2. Hagavatnsvirkjun, 14. september 2012
  3. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Hagavatnsvirkjun, 1. mars 2012
  2. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 21. mars 2012
  3. Útgáfa virkjanaleyfa, 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum, 7. júní 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Ferjusiglingar frá Bretlandseyjum til og frá Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
  2. Hvatningarverkefni til að efla innlenda framleiðslu, 31. mars 2010
  3. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, 15. maí 2023

149. þing, 2018–2019

  1. Jafnréttissjóður Íslands, 20. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 13. júlí 2018

147. þing, 2017

  1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöll fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur- og Akureyrarflugvöll, 26. september 2017
  2. Auðlindir og auðlindagjöld, 26. september 2017
  3. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Auðlindir og auðlindagjöld, 15. maí 2017
  2. Fjarnám á háskólastigi, 23. maí 2017
  3. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 9. febrúar 2017
  4. Heilbrigðisáætlun, 24. janúar 2017
  5. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
  6. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 2. mars 2017
  7. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 31. mars 2017
  8. Mótun klasastefnu, 24. febrúar 2017
  9. Náttúrustofur, 23. maí 2017
  10. Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, 23. febrúar 2017
  11. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, 24. janúar 2017
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017

141. þing, 2012–2013

  1. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, 29. janúar 2013
  2. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, 5. nóvember 2012
  3. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
  4. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
  5. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 5. nóvember 2012
  6. Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 4. mars 2013
  7. Byggðastefna fyrir allt landið, 13. september 2012
  8. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 5. nóvember 2012
  9. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 6. nóvember 2012
  10. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 13. september 2012
  11. Framkvæmdir við Hornafjarðarfljót samkvæmt samgönguáætlun, 30. nóvember 2012
  12. Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 18. september 2012
  13. Fuglaskoðunarstöð í Garði, 5. nóvember 2012
  14. Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, 5. nóvember 2012
  15. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 14. september 2012
  16. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 5. nóvember 2012
  17. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum (aukið vægi í námskrám), 5. nóvember 2012
  18. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 14. september 2012
  19. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 5. nóvember 2012
  20. Ljóðakennsla og skólasöngur, 5. nóvember 2012
  21. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 25. september 2012
  22. Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands, 9. október 2012
  23. Netverk náttúruminjasafna, 30. nóvember 2012
  24. Ný Vestmannaeyjaferja, 5. nóvember 2012
  25. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 5. nóvember 2012
  26. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 5. nóvember 2012
  27. Rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009, 13. september 2012
  28. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  29. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 5. nóvember 2012
  30. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, 5. nóvember 2012
  31. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 19. mars 2013
  32. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 19. mars 2013
  33. Skilgreining auðlinda, 13. september 2012
  34. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 5. nóvember 2012
  35. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
  36. Sókn í atvinnumálum, 13. september 2012
  37. Stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir, 4. desember 2012
  38. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 5. nóvember 2012
  39. Tjón af völdum gróðurelda, 16. október 2012
  40. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 5. nóvember 2012
  41. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 5. nóvember 2012
  42. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 5. nóvember 2012
  43. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 5. nóvember 2012
  44. Vefmyndasafn Íslands, 5. nóvember 2012
  45. Vinnuhópur um vöruflutninga, 5. nóvember 2012
  46. Þjónusta Heilbrigðisstofnunarinnar Vestmannaeyjum, 28. nóvember 2012
  47. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, 11. október 2011
  2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
  3. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
  4. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 6. október 2011
  5. Bann við skipulagðri glæpastarfsemi, 27. mars 2012
  6. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  7. Byggðastefna fyrir allt landið, 21. mars 2012
  8. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  9. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
  10. Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, 28. nóvember 2011
  11. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 3. október 2011
  12. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 11. október 2011
  13. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 4. október 2011
  14. Fuglaskoðunarstöð í Garði, 11. október 2011
  15. Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, 11. október 2011
  16. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
  17. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 17. október 2011
  18. Innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru, 1. nóvember 2011
  19. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 17. október 2011
  20. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum (aukið vægi í námskrám), 11. október 2011
  21. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 3. apríl 2012
  22. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 11. október 2011
  23. Ljóðakennsla og skólasöngur, 6. október 2011
  24. Lækkun húshitunarkostnaðar, 1. nóvember 2011
  25. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
  26. Ný Vestmannaeyjaferja, 29. nóvember 2011
  27. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 11. október 2011
  28. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 11. október 2011
  29. Rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009, 5. október 2011
  30. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  31. Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, 1. nóvember 2011
  32. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, 11. október 2011
  33. Skilgreining auðlinda, 6. október 2011
  34. Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, 1. nóvember 2011
  35. Skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála, 4. október 2011
  36. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 6. október 2011
  37. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
  38. Sókn í atvinnumálum, 11. október 2011
  39. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 11. október 2011
  40. Stöðugleiki í efnahagsmálum, 3. október 2011
  41. Umskipunarhöfn á Íslandi vegna siglinga á norðurslóðum, 31. mars 2012
  42. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 11. október 2011
  43. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 11. október 2011
  44. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 11. október 2011
  45. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 6. október 2011
  46. Vefmyndasafn Íslands, 17. október 2011
  47. Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, 1. nóvember 2011
  48. Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, 1. nóvember 2011
  49. Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, 1. nóvember 2011
  50. Vinnuhópur um vöruflutninga, 6. október 2011
  51. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, 25. nóvember 2010
  2. Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, 1. febrúar 2011
  3. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 25. nóvember 2010
  4. Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, 2. febrúar 2011
  5. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
  6. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 17. febrúar 2011
  7. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, 25. nóvember 2010
  8. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 14. febrúar 2011
  9. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
  10. Fuglaskoðunarstöð í Garði, 25. nóvember 2010
  11. Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, 25. nóvember 2010
  12. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
  13. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 4. október 2010
  14. Höfuðborg Íslands, 1. febrúar 2011
  15. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 9. desember 2010
  16. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum, 25. nóvember 2010
  17. Lausn á bráðavanda hjálparstofnana, 30. nóvember 2010
  18. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 9. desember 2010
  19. Ljóðakennsla og skólasöngur, 25. nóvember 2010
  20. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
  21. Mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf., 3. mars 2011
  22. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  23. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
  24. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 9. desember 2010
  25. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 9. desember 2010
  26. Rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009, 16. nóvember 2010
  27. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  28. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, 25. nóvember 2010
  29. Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, 2. febrúar 2011
  30. Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, 2. febrúar 2011
  31. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 15. október 2010
  32. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
  33. Skilgreining auðlinda, 7. apríl 2011
  34. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, 25. nóvember 2010
  35. Sókn í atvinnumálum, 20. maí 2011
  36. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 25. nóvember 2010
  37. Stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs, 2. febrúar 2011
  38. Stækkun Þorlákshafnar, 9. desember 2010
  39. Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 25. nóvember 2010
  40. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
  41. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 25. nóvember 2010
  42. Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, 25. nóvember 2010
  43. Vefmyndasafn Íslands, 9. desember 2010
  44. Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, 1. febrúar 2011
  45. Vinnuhópur um vöruflutninga, 25. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  2. Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 13. október 2009
  3. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  4. Árlegur vestnorrænn dagur, 7. desember 2009
  5. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  6. Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, 23. október 2009
  7. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  8. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 5. október 2009
  9. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 31. mars 2010
  10. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
  11. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
  12. Málshöfðun gegn ráðherrum, 11. september 2010
  13. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 31. mars 2010
  14. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
  15. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, 7. desember 2009
  16. Samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
  17. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 11. júní 2010
  18. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  19. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  20. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, 7. desember 2009
  21. Stækkun Þorlákshafnar, 31. mars 2010
  22. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
  23. Vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi, 7. desember 2009
  24. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, 7. desember 2009
  25. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009
  26. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009
  27. Þjónusta Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, 19. október 2009

137. þing, 2009

  1. Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 27. maí 2009
  2. Endurreisn íslensku bankanna, 15. júlí 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  5. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009
  6. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009