Bryndís Hlöðversdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

130. þing, 2003–2004

  1. Gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði, 31. mars 2004
  2. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2003
  3. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 11. desember 2003
  4. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 19. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2002
  2. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort, 7. nóvember 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 22. október 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðbúnaður um borð í fiskiskipum, 6. nóvember 1996
  2. Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda, 3. desember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna, 10. október 1995
  2. Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda, 26. febrúar 1996

Meðflutningsmaður

131. þing, 2004–2005

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
  2. Afdrif laxa í sjó, 5. október 2004
  3. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
  4. Auglýsingar á óhollri matvöru, 9. desember 2004
  5. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
  6. Efling starfsnáms, 6. október 2004
  7. Endurskoðun á sölu Símans, 5. október 2004
  8. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
  9. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
  10. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
  11. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
  12. Ríkisútvarpið sem almannaútvarp, 3. desember 2004
  13. Sameining rannsóknarnefnda á sviði samgangna, 22. mars 2005
  14. Starfræksla fastanefndar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á Íslandi, 14. október 2004
  15. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004
  16. Þingleg meðferð EES-reglna, 4. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 2. október 2003
  2. Afdrif laxa í sjó, 10. nóvember 2003
  3. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
  4. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
  5. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
  6. Framkvæmd EES-samningsins, 4. febrúar 2004
  7. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
  8. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, 2. október 2003
  9. Kynja- og jafnréttissjónarmið, 17. október 2003
  10. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
  11. Nýtt tækifæri til náms, 1. mars 2004
  12. Sambúð laxeldis og stangveiði, 10. nóvember 2003
  13. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
  14. Siðareglur fyrir alþingismenn, 28. október 2003
  15. Siðareglur í stjórnsýslunni, 28. október 2003
  16. Stofnun stjórnsýsluskóla, 7. október 2003
  17. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 14. október 2002
  2. Áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á landsbyggðina, 29. október 2002
  3. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
  4. Hálendisþjóðgarður, 29. október 2002
  5. Landsdómur, 14. október 2002
  6. Matvælaverð á Íslandi, 2. október 2002
  7. Matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, 2. október 2002
  8. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, 16. október 2002
  9. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 8. október 2001
  2. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
  3. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 8. október 2001
  4. Hálendisþjóðgarður, 22. mars 2002
  5. Landsdómur, 2. október 2001
  6. Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, 8. október 2001
  7. Siðareglur fyrir alþingismenn, 4. október 2001
  8. Siðareglur í stjórnsýslunni, 3. október 2001
  9. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
  10. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
  11. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, 27. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Aðgerðir gegn útlendingaandúð, 3. apríl 2001
  2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 3. nóvember 2000
  3. Bætt réttarstaða barna, 16. október 2000
  4. Bætt staða námsmanna, 31. október 2000
  5. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 28. mars 2001
  6. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
  7. Kynbundinn munur í upplýsingatækni, 16. október 2000
  8. Könnun á umfangi vændis, 5. október 2000
  9. Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, 16. október 2000
  10. Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, 3. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Bætt réttarstaða barna, 1. nóvember 1999
  2. Eðli og umfang vændis, 20. mars 2000
  3. Reglur um sölu áfengis, 4. nóvember 1999
  4. Smásala á tóbaki, 21. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Kosning nefndar eftir dóm Hæstaréttar (stjórn fiskveiða), 7. desember 1998
  2. Réttarstaða ríkisstarfsmanna, 7. desember 1998
  3. Stofnun endurhæfingarmiðstöðvar, 2. nóvember 1998
  4. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Rannsókn á refsingum við afbrotum, 19. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 7. október 1996
  2. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, 3. desember 1996
  3. Flutningur ríkisstofnana, 2. október 1996
  4. Læsivarðir hemlar í bifreiðum, 3. desember 1996
  5. Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins frá störfum, 3. apríl 1997
  6. Staða drengja í grunnskólum, 11. desember 1996
  7. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, 2. október 1996
  8. Þjóðsöngur Íslendinga, 7. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 22. mars 1996
  2. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, 5. október 1995
  3. Könnun á sameiningu ríkisviðskiptabankanna, 10. apríl 1996
  4. Læsivarðir hemlar í bifreiðum, 14. desember 1995
  5. Opinber fjölskyldustefna (þáltill. RG o.fl.), 5. október 1995
  6. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, 19. október 1995
  7. Sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum, 23. nóvember 1995

119. þing, 1995

  1. Framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla, 18. maí 1995