Óli Björn Kárason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Sala ríkiseigna o.fl., 15. febrúar 2024
  2. Skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, 25. október 2023

151. þing, 2020–2021

  1. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 5. nóvember 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 31. janúar 2017

144. þing, 2014–2015

  1. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 22. október 2014

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Einkarekið dvalar- og hjúkrunarheimili á Vestfjörðum, 7. febrúar 2024
  2. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 14. september 2023
  3. Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, 7. nóvember 2023
  4. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 13. september 2023
  5. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  6. Heilsugæsla í Suðurnesjabæ, 20. september 2023
  7. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 14. september 2023
  8. Nýtt póstnúmer fyrir sveitarfélagið Kjós, 26. október 2023
  9. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, 14. september 2023
  10. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  11. Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, 13. september 2023
  12. Sundabraut, 14. september 2023
  13. Tyrkjaránsins minnst árið 2027, 20. febrúar 2024
  14. Uppbygging flutningskerfis raforku, 13. september 2023
  15. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 9. október 2023
  16. Viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki, 12. desember 2023
  17. Þingleg meðferð EES-mála (gullhúðun), 1. febrúar 2024
  18. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 14. september 2023
  19. Þyrlupallur á Heimaey, 14. september 2023
  20. Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 8. mars 2023
  2. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 17. apríl 2023
  3. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 16. desember 2022
  4. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  5. Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor), 15. desember 2022
  6. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 25. október 2022
  7. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, 27. september 2022
  8. Skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, 14. desember 2022
  9. Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, 19. september 2022
  10. Sundabraut, 26. október 2022
  11. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Einkarekin heilsugæsla á Suðurnesjum, 29. apríl 2022
  2. Einkarekin heilsugæslustöð á Akureyri, 29. apríl 2022
  3. Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey, 17. janúar 2022
  4. Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, 28. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Hreinsun Heiðarfjalls, 5. maí 2021
  2. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 2. desember 2020
  3. Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 11. mars 2021
  4. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Breytt framsetning launaseðla ríkisins og stofnana þess, 28. febrúar 2019
  2. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
  3. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 13. september 2018
  4. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
  5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 27. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 6. apríl 2018
  2. Skattleysi uppbóta á lífeyri, 8. júní 2018
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017

138. þing, 2009–2010

  1. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010