131. löggjafarþing — 62. fundur,  27. jan. 2005.

Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti (Þuríður Backman):

Klukkan 13.30 fer fram umræða utan dagskrár um félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Málshefjandi er hv. þm. Össur Skarphéðinsson. Hæstv. félagsmálaráðherra Árni Magnússon verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.

Jafnframt vill forseti geta þess að atkvæðagreiðslur fara fram kl. 2.