131. löggjafarþing — 112. fundur,  18. apr. 2005.

Skipan ferðamála.

735. mál
[17:35]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess um dagskrá dagsins í dag að komi til þess að ekki verði unnt að ljúka umræðu um 14. dagskrármálið, Fjarskipti, verður umræðu um það dagskrármál fram haldið á morgun. Auk þess verður á dagskrá fundarins á morgun skylt mál, þ.e. mál nr. 746 á þskj. 1111, sem ber yfirskriftina Tillaga til þingsályktunar um stefnu í fjarskiptamálum fyrir árin 2005–2010. Þetta vildi forseti láta fram koma áður en lengra er haldið.