132. löggjafarþing — 13. fundur,  20. okt. 2005.

Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis.

28. mál
[14:36]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Forseti telur rétt að fresta þessari atkvæðagreiðslu um sinn. (SJS: …tillögunni minni?) Hv. þm. Steingrímur J. Sigfússon óskar eftir að greidd séu atkvæði um að málinu verði vísað til allsherjarnefndar. (GHall: Forseti. Ef flutningsmaður óskar eftir því að tekin verði til afgreiðslu tillaga Marðar Árnasonar um að þingheimur afgreiði málið án ...) Það er ekki vaninn að hv. þingmenn séu að tala úr sínu sæti heldur komi hér í ræðustól.

Forseti tekur ákvörðun um að fresta þessari atkvæðagreiðslu um sinn.