132. löggjafarþing — 38. fundur,  7. des. 2005.

Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu.

288. mál
[21:33]
Hlusta

Mörður Árnason (Sf) (andsvar):

Forseti. Til þess að geta sagt hlutina á mjög stuttum tíma þarf maður stundum að hugsa þá lengi og velta þeim fyrir sér og auðvitað var ég með þessari ræðu fyrst og fremst að undirbúa samræður okkar Péturs Blöndals, hv. þingmanns, á Stöð 2 á morgun. Þar ætla ég að reyna að segja þetta á hálfri mínútu sem ég hef nú sagt á einum og hálfum tíma.