132. löggjafarþing — 70. fundur,  20. feb. 2006.

Athugasemd forseta í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:34]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Hv. þingmaður hlýtur að hafa misskilið hvernig ríkisendurskoðandi er ráðinn til starfa. (SigurjÞ: Nei, nei.) Það er alveg ljóst að þegar brigslað er um heiðarleika ríkisendurskoðanda, sem forsætisnefnd ræður, þá hlýtur forseti að taka til andmæla.