132. löggjafarþing — 85. fundur,  14. mars 2006.

Bréf frá formanni UMFÍ.

[14:35]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Forseti vill benda hv. þingmanni á að kynna sér ákvæði þingskapa þar sem stendur í 2. mgr. 55. gr.:

„Jafnan er heimilt að gera stutta athugasemd um atkvæðagreiðslu, um fundarstjórn forseta og til þess að bera af sér sakir.“

Hv. þingmanni ber hér að ræða um formhlið málsins en ekki efnishlið. Forseti vill beina þeim tilmælum til allra hv. þingmanna sem taka þátt í þessari umræðu.