132. löggjafarþing — 85. fundur,  14. mars 2006.

Bréf frá formanni UMFÍ.

[14:57]
Hlusta

Forseti (Jóhanna Sigurðardóttir):

Forseti ætlar ekki að hafa skoðun á því af hverju þessar umræður dragast á langinn en hefur fullan skilning á því að ræðumenn, bæði stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar, þurfa að ræða ítarlega þetta viðfangsefni. En það gefur þingmönnum engan rétt á því að ræða um annað en fundarstjórn forseta undir liðnum fundarstjórn forseta.