133. löggjafarþing — 1. fundur,  2. okt. 2006.

kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa, sbr. reglur forsætisnefndar frá 17. maí 1999, með síðari breytingum.

[16:15]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Forseti vill geta þess að þingmenn verða boðaðir til funda í fastanefndum og alþjóðanefndum á miðvikudag og fimmtudag til þess fyrst og fremst að kjósa formenn og varaformenn nefnda. Fundartafla reglulegra nefndafunda verður send þingmönnum í tölvupósti síðar í dag.