133. löggjafarþing — 53. fundur,  17. jan. 2007.

svör við fyrirspurnum, þingstörfin fram undan o.fl.

[10:54]
Hlusta

Forseti (Birgir Ármannsson):

Vegna síðustu orða hv. þingmanns getur forseti ekki upplýst um annað en það að honum er kunnugt um að fjárlaganefnd hyggst hittast klukkan hálfníu og að gert er ráð fyrir að þingfundur hefjist klukkan hálfellefu. Aðrar upplýsingar hefur forseti ekki á þessari stundu. Nú er umræðum um störf þingsins á grundvelli 50. gr. þingskapa lokið, enda liðinn sá tími sem gefinn er til þeirrar umræðu samkvæmt þingsköpum og gott betur.