133. löggjafarþing — 63. fundur,  31. jan. 2007.

fyrirspurnir á dagskrá.

[13:57]
Hlusta

Forseti (Jón Kristjánsson):

Forseti getur upplýst að ætlunin var að taka fyrir fleiri fyrirspurnir á þessum degi og hefði verið æskilegt, því að margar bíða. En það eru fjarvistir, bæði ráðherra og fyrirspyrjenda, sem valda því að ekki er hægt að taka fleiri. Það er auðvitað ekki gott mál, en svona er staðan.