133. löggjafarþing — 93. fundur,  17. mars 2007.

almenn hegningarlög.

20. mál
[18:07]
Hlusta

Bjarni Benediktsson (S) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Ég tel rétt að greina frá því við atkvæðagreiðslu við 2. umr. málsins að mér sýnist þörf á að gera smávægilega breytingu við gildistökuákvæði frumvarpsins í tilefni af þeim breytingartillögum sem liggja frammi. Ég hyggst koma henni á framfæri við 3. umr.