134. löggjafarþing — 3. fundur,  4. júní 2007.

tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:04]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Borist hafa eftirfarandi tilkynningar um kosningu embættismanna fastanefnda:

Allsherjarnefnd: Birgir Ármannsson formaður og Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður.

Félagsmálanefnd: Guðbjartur Hannesson formaður og Ármann Kr. Ólafsson varaformaður:

Fjárlaganefnd: Gunnar Svavarsson formaður og Kristján Þór Júlíusson varaformaður:

Heilbrigðis- og trygginganefnd: Ásta Möller formaður og Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður:

Iðnaðarnefnd: Katrín Júlíusdóttir formaður og Kristján Þór Júlíusson varaformaður.

Menntamálanefnd: Sigurður Kári Kristjánsson formaður og Einar Már Sigurðarson varaformaður.

Samgöngunefnd: Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Umhverfisnefnd: Helgi Hjörvar formaður og Kjartan Ólafsson varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Bjarni Benediktsson formaður og Árni Páll Árnason varaformaður.

Kjörbréfanefnd: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður.