134. löggjafarþing — 4. fundur,  5. júní 2007.

tilkynning um dagskrá.

[13:33]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Áður en gengið verður til dagskrár fer fram umræða utan dagskrár um vanda sjávarbyggðanna. Málshefjandi er hv. þm. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir. Hæstv. sjávarútvegsráðherra Einar K. Guðfinnsson verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.