134. löggjafarþing — 6. fundur,  7. júní 2007.

viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík.

13. mál
[15:59]
Hlusta

iðnaðarráðherra (Össur Skarphéðinsson) (Sf) (andsvar):

Efni spurninga hv. þingmanns var reyndar dregið fram í síðustu spurningu hennar og svarið við því er já. Það er gert með þeim hætti. Það sem ríkinu ber að endurgreiða fyrirtækinu með þessum hætti eru þá u.þ.b. 300 millj. kr.