134. löggjafarþing — 8. fundur,  12. júní 2007.

áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins.

[13:31]
Hlusta

Forseti (Þuríður Backman):

Nú hefst áður boðuð utandagskrárumræða um áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins. Málshefjandi er hv. þm. Kristinn H. Gunnarsson. Hæstv. sjávarútvegsráðherra Einar K. Guðfinnsson verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.