135. löggjafarþing — 1. fundur,  1. okt. 2007.

umræða um stefnuræðu forsætisráðherra.

[16:05]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Stefnuræða forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, sbr. 73. gr. þingskapa, verður flutt annað kvöld og hefst umræðan kl. 7.50 síðdegis.

Samkomulag er um fyrirkomulag umræðunnar, umferðir verði þrjár, 12 mín., 6 mín. og 5 mín. en forsætisráðherra hefur 20 mín. til framsögu.

Umræðunni lýkur rétt fyrir kl. 10.