135. löggjafarþing — 18. fundur,  5. nóv. 2007.

tekjuskattur.

36. mál
[19:11]
Hlusta

Pétur H. Blöndal (S) (andsvar):

Frú forseti. Hafa menn lesið 109. gr. skattalaganna, um þann ógnarfælingarmátt sem í henni liggur, um gífurlegar álögur og refsingar, fangelsanir og annað slíkt? Ég sé ekki að það sé mikill munur þarna á, frú forseti.