135. löggjafarþing — 29. fundur,  21. nóv. 2007.

forvarnir og barátta gegn fíkniefnum.

[12:30]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti vill taka fram að umræður um efni einstakra mála er ekki eðlilegt að viðhafa undir liðnum um fundarstjórn forseta. (Gripið fram í.) Hæstv. heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tekur til máls, væntanlega um fundarstjórn forseta. (Gripið fram í: Bera af sér sakir.) (Gripið fram í: Bera af sér sakir.) Forseti telur mjög langt gengið að óska eftir því, en hæstv. heilbrigðisráðherra hefur kvatt sér hljóðs undir liðnum um fundarstjórn forseta.