135. löggjafarþing — 39. fundur,  7. des. 2007.

tilkynning.

[10:31]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Áður en gengið verður til dagskrár á eftir fer fram utandagskrárumræða um nýja ályktun Íslenskrar málnefndar. Málshefjandi er hv. þm. Katrín Jakobsdóttir. Hæstv. menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.