135. löggjafarþing — 87. fundur,  9. apr. 2008.

tilkynning um dagskrá.

[12:01]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti vill geta þess að fyrsta dagskrármálið í dag, störf þingsins, verður tekið fyrir kl. 13.30.

Þá vill forseti einnig tilkynna að um kl. hálffjögur í dag fer fram utandagskrárumræða um samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Málshefjandi er hv. þm. Höskuldur Þórhallsson. Hæstv. umhverfisráðherra verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.