135. löggjafarþing — 108. fundur,  26. maí 2008.

viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar SÞ.

[15:09]
Hlusta

forsætisráðherra (Geir H. Haarde) (S):

Að sjálfsögðu, herra forseti, mælir ekkert því í mót að þetta mál sé rætt á Alþingi þegar nauðsynleg gögn sem það varða liggja fyrir og öll skjöl í málinu eru fullgerð. (Gripið fram í.)