136. löggjafarþing — 32. fundur,  20. nóv. 2008.

fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.

161. mál
[18:45]
Horfa

Forseti (Kristinn H. Gunnarsson):

Þingmaðurinn hefur gert hlé á ræðu sinni. Fjármálaráðherra er í húsinu og gerðar verða ráðstafanir til að hann komi til fundarins.

Ráðherra er kominn í salinn og fellst hv. þm. Árni Þór Sigurðsson á að bíða á meðan hv. þm. Álfheiður Ingadóttir lýkur ræðu sinni og heldur hún áfram ræðunni.