136. löggjafarþing — 69. fundur,  20. jan. 2009.

framhaldsfundir Alþingis.

[13:34]
Horfa

forsætisráðherra (Geir H. Haarde) (S):

„Forseti Íslands gjörir kunnugt:

Ég hefi ákveðið, samkvæmt tillögu forsætisráðherra, að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda þriðjudaginn 20. janúar 2009 kl. 13.30.

Gjört á Bessastöðum, 20. janúar 2009.

 

Ólafur Ragnar Grímsson.

____________

Geir H. Haarde.

Forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda.“