136. löggjafarþing — 77. fundur,  9. feb. 2009.

tilkynning um dagskrá.

[15:03]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Um kl. 3.30 í dag, að loknum óundirbúnum fyrirspurnatímum og atkvæðagreiðslum um 2. og 3. dagskrármálið, fer fram umræða utan dagskrár um hvalveiðar. Málshefjandi er hv. þm. Jón Gunnarsson. Hæstv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.