136. löggjafarþing — 101. fundur,  12. mars 2009.

hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna.

[11:08]
Horfa

Forseti (Kjartan Ólafsson):

Nú fer fram áður boðuð utandagskrárumræða um hagsmuni Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna. Málshefjandi er hv. þm. Siv Friðleifsdóttir, hæstv. fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.