136. löggjafarþing — 118. fundur,  31. mars 2009.

tilhögun þingfundar.

[14:04]
Horfa

Forseti (Kristinn H. Gunnarsson):

Forseti vekur athygli á ákvæðum 10. gr. Þar er forseta veitt heimild til að ákveða að þingfundir geti staðið til miðnættis á þriðjudögum. Þarf hann því ekki að leita atkvæða eða samþykkis fundarins fyrir því þannig að þessi atkvæðagreiðsla snýst um að fá heimild til að fara fram yfir miðnætti.