136. löggjafarþing — 123. fundur,  1. apr. 2009.

tilhögun þingfundar.

[18:06]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. 10. gr. þingskapa um lengd þingfunda er það tillaga forseta að þingfundur geti staðið lengur í dag þar til umræðum um dagskrármál er lokið. Er óskað eftir atkvæðagreiðslu um þessa tillögu forseta? Ef svo er ekki skoðast hún samþykkt.