136. löggjafarþing — 124. fundur,  3. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[01:01]
Horfa

Forseti (Einar Már Sigurðarson):

Forseti vill taka fram, endurtaka að það er ætlunin að halda áfram örlítið lengur fram á nótt (Gripið fram í.) og freista þess að fækka örlítið á mælendaskránni og tryggja að þeir sem beðið hafa lengi eftir því að koma í ræðustól fái tækifæri til þess.