136. löggjafarþing — 128. fundur,  7. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[12:36]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti getur ekki lofað að koma því á. Aftur á móti getur forseti lofað því að gera stutt hádegishlé á þingfundi til hádegisverðar, frá klukkan eitt til kortér yfir eitt, eitt kortér, þannig að þingflokksformenn geti hist og rætt málin. (Gripið fram í.) Það verður stutt hádegisverðarhlé frá klukkan eitt til klukkan korter gengin í tvö.