136. löggjafarþing — 130. fundur,  8. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[17:45]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Það er rétt að minnast þess og rifja upp að frá þeim tíma hefur sjónvarpið komið til sögunnar og hér eru sjónvarpsskjáir í öllum herbergjum þannig að það eru meiri möguleikar á að fylgjast með umræðu hér í húsinu en áður. (Gripið fram í.) Þá var til útvarp, já, en nú er betra að fylgjast með í þingflokksherbergjum en þá var.